Arkitektúr og skipulag - 01.03.1990, Page 79

Arkitektúr og skipulag - 01.03.1990, Page 79
) iGurnr* 8000 «v m« 35* gxm Qo.smló® Kœri fagmaður Fyrir stuttu síðan fengu innflytjendur halogen Ijósa bréf fró arkitekta- stofu sem sagði það mjög bagalegt bœði fyrir arkitekta og verk- kaupa hversu mikið af halogenljósum ó markaðnum vœru ósam- þykkt af Rafmagnseftirliti ríkisins. Ekki mó heldur gleyma þeim ómœldu afleiðingum sem gœtu hlotist af sölu slíkra Ijósa. Fóanlegir eru 12V20W/ 50W. Þessir IGUZZINI lampar og fleiri af sömu gerð eru samþykktir af Rafmagnseftirliti ríkisins en þar segir að smó-spenntir innfelldir lampar skulu vera; 1. Lampar skulu vera gerðir úr hitaþolnum efnum. 2. Vírar og perustœði skulu úr hitaþolnum efnum. 3. Togfesta sé ó lampanum 4. Lampar skulu merktir framleiðanda. 5. Varúðarmerkingar og nafn framleiðanda skulu sjóst greinilega ón þess að lampinn sé tekinn niður (úr loftinu).

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.