Arkitektúr og skipulag - 01.03.1990, Qupperneq 91

Arkitektúr og skipulag - 01.03.1990, Qupperneq 91
starfsemi og vera traust og varanlegt. í seinni tíð hafa orðið miklar hræringar í byggingarlist og í þessu húsi gætir þeirra áhrifa. Útlit byggingarinnar byggistá samspili hreinnaforma, þ.e. tenings, hrings og þríhymings, þar sem efnisval gegnir einnig stóru hlutverki. Húsið er sjö hæðir auk kjallara og telst götuhæðin þá vera fyrsta hæð en aðalaðkoma er á annarri hæð. Götuhæð hússins þekur mestalla lóðina og þar eru bflageymslur fyrir 50 bfla auk skrifstofurýmis en þar undir er kjallari fyrir geymslur og tæknirými. Birta næst niður í bílageymsluna og skrifstofur á götuhæð að hluta með skágluggum, sem ganga út úr húsinu að vestan og að austanverðu. Þessir stóru hallandi gluggar, sem setja svip á húsið þjóna einnig þeim tilgangi að stækka og jafnframt tengja saman neðstu hæðir byggingarinnar. Grunnform hússins er teningur og burðargrind þess einföld. Auk útveggja er burður í lyftu- og stigahúsi og þrem- ur súlum þar sem jafnframt eru lagnaleiðir. Aðkoma hússins er fyrst og fremst úr suðri en jafnframt tengist húsið torgi sunnan við H.v., en göngubrú erfyrirhuguð frá því torgi og yfir að verslunarmiðstöðinni Kringlunni. A efstu hæð hússins, þar sem m.a. er matsalur og fundarherbergi, eru hallandi gluggar, sem ná að efri brún þaks sem er flatt. Þetta leiðir til þess að neðan frá sést ekki þakið eða þakkantur heldur eingöngu hallandi gluggafletimir. Bogadregnar útbyggingar 6. hæðar veita einnig svigrúm til að hafa svalir á efstu hæð til austurs og vesturs. Útveggir byggingarinnar eru klæddir blágráu graníti frá Þýskalandi en því miður hefur ráðgjöf og tækniþekking á þessu sviði verið mjög takmörkuð hér. Því voru fengnir Þjóðverjar til ráðuneytis við frágang útveggjanna í byrjun, en hann er í raun mjög einfaldur. Bogaveggir kringum stigahús og á 6. hæð eru klæddir Alucobund álplötum. Gluggakarmar eru úr áli og þá er hægt að opna á ýmsa vegu og jafnframt þrífa innan frá. I gluggum er sérstakt gler, sem dregur verulega úr sólarálagi. Ljóst granít er á gólfum þar sem umferð er mest, en annars er viðargólf. I loftum eru hengiloft úr hvítlökkuðum állistum og plötum. I kringum snyrtingar eru bogadregnir veggir klæddir áli. Þar sem opið er á milli hæða er gróður í til þess gerðum kössum. Gott samstarf var við byggingamefnd hússins. Verkfræðistofan Ferill hf. sá um burðarþol en Forsjá sf. um lagnir og loftræstingu. Rafteikningar voru í höndum Tómasar Kaaber. Jón B. Stefánsson verkfræðingur var byggingarstjóri en verk- taki var Álftárós hf. Stærð hússins er 5.352 m2 og 17.304 m2 með bflageymslu. Byggingarkostnaður á verðlagi í janúar 1990 var rúmar 100.000 kr. á m2. ■ INGIMUNDUR SVEINSSON 89
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.