AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1994, Qupperneq 47

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1994, Qupperneq 47
Ullarþvottur fyrir 1950. fyrir okkur. innlendu stöðvarnar voru búnar að missa niður góðan fjárhag frá 1982 og sátu nú uppi með svo mikinn kyrrstöðukostnað að enginn nema ríkið gat leyst út þessi 5 skip sem bundin voru í húsum í þrjú og hálft ár. Sennilega hefur þetta kostað ríkið um 1000 milljónir, þrátt fyrir að skipin seldust á háu verði. Auk þess stóðu allar stöðvarnar eftir með niðurbrotinn áður góðan fjárhag. Þetta leiddi til þess að smíðin hvarf úr landinu og 1988 voru viðgerðirnar einnig komnar úr landi nema 8%. Pólitísk mistök. 400 þúsund tonn af fiski færð erlendum á silfurfati með þeim hætti að ýta skipasmíðinni út úr landinu því að fjórði hver fiskur sem veiddur er fer til þess að greiða skipið sem hann er veiddur á samkv. upplýsingum frá Þjóðhagsstofnun. Iðnaðarráðherra Sighvatur Björgvinsson hefir nú ákveðið að taka til hendi varðandi skipaiðnaðinn og er það vel. Hann verður að fá víðtækan stuðning ef hann á að fá rönd við reist. Skipasmiðirnir eru farnir til annarra starfa eða hættir að vinna og þó nokkrir sestir að erlendis. Tækjabúnaðurinn hans Strauss verkfræðings var seldur á uppboðinu í Stálvlk sem haldið var eftir gjaldþrot fyrirtækisins 1990, seldur fyrir 2% af verði og fluttur úr landi. Stöðugleiki í þjóð- félaginu, vitræn vaxtasetning og vinnufriður ár eftir ár hjálpar vel til hvað umhverfið snertir. Bústjórn þjóð- félagsins getur hinsvegar tæplega talist í háum gæðaflokki hvað fjármál varðar á meðan það er látið viðgangast að öll ný fiskiskip eru innflutt. Verð þeirra er nokkrir milljarðar árlega hvort sem okkur líkar betur eða verr, um þessar mundir jafnvirði 400 þús. tonna af fiski. Þessi bátur hefur runnið sitt æviskeið. Tæknin til þess að smíða skip á íslandi er til, besta vélasamstæðan var þó flutt til Danmerkur og seld fyrir 2% af verði. Það þarf að snúa dæminu við og hefja nýja uppbyggingu.Enginn iðnaður er nærtækari fiskveiðiþjóð en fiskiskipasmíði. Ég óska þess að iðnaðarráðherranum megi ganga vel svo hann standi ekki lengi á þeim rústum skipa- iðnaðarins sem hann kom að. ■ 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.