AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1995, Síða 33

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1995, Síða 33
SVEITARFÉLÖGIN OG GRUNNSKÓLINN Yfirfærsla á öllum grunnskólakostnaði til sveitarfélaga á að koma til framkvæmda 1. ágúst á næsta ári samkvæmt lögum um grunnskóla nr. 66/1995. Nú stendur yfir vinna að undirbúningi á yfirfærslu alls grunnskóla- kostnaðar frá ríki til sveitarfélaga. Þegar þessi lög taka gildi verða ýmsar grundvallarbreytingar á rekstri grunnskólanna í landinu, svo sem segir á bls. 21 í áfangaskýrslu nefndar um mótun menntastefnu sem kom út í janúar 1993: ,,Við flutning grunnskólans til sveitarfélaga hefur ríkið ekki lengur rekstrarlega forsjá sem felst í ákvörðun kennslumagns og launagreiðslum til kennara. Það hefði áfram með höndum mótun menntastefnu, setn- ingu skýrra markmiða með skólastarfi, útgáfu nám- skrár, viðmiðunarstundaskrár og eftirlit með að fræð- slulögum væri framfylgt. Samræming í grunnmennt- un í landinu væri tryggð með sameiginlegum grunn- skólalögum og aðalnámskrá sem jafnframt væru viðmið ytra og innra eftirlits með skólastarfi." YFIRFÆRSLA Á GRUNNSKÓLAKOSTNAÐI Nú eru um 170 sveitarfélög á landinu sem eru mjög mismunandi að stærð, allt frá yfir 100 þúsund íbúa að stærð í undir 50 íbúa að stærð. Skólaárið 1995 - 1996 eru 198 grunnskólar reknir af ríkinu sem eiga að færasttil sveitarfélaganna við gildistöku laganna. Ljóst er að sveitarfélögin eru mjög mismunandi í stakk Fjárfesting í grunnskólabyggingar árin 1985 - 1994. Heimild Hagstofa íslands. Samkvæmt þessum upplýsingum hefur heildarfjárfesting í grunnskólabyggingar hækkað frá því að vera um 1.2 milljarða á ári árin 1985 - 1986 í um 1.8 milljarða síðustu 3 ár. Þessar tölur sýna að það hefur verið aukning í eignfærðri og gjaldfærðri fjárfestingu til grunnskólamannvirkja á síðustu árum. □ Sveitarfélög ■ Framlög 31 GUÐRÚN S. HILMISDÓTTIR, VERKFRÆÐINGUR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.