AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1995, Qupperneq 49

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1995, Qupperneq 49
Stígagerð á Fákssvæðinu. leiðir á milli borgarhverfa. Má þar nefna samfellt stíga- kerfi allt frá Ægissíðu um flugvallarsvæðið inn Foss- voginn og upp í Elliðaárdal (þegar brúin sem verið er að byggja yfir Kringlumýrarbraut verður tilbúin) og frá úthverfunum niður í miðborgina. Við þurfum líka að hugsa fyrir tengslum á milli sveitarfélaganna, þannig að hægt sé með góðu móti að hjóla og ganga og hlaupa eftir öruggum leiðum allt frá Hafnarfirði og í Mosfellsbæ. UMFERÐARÖRYGGISÁÆTLUN Á vegum Umferðarnefndar borgarinnar hefur verið unnin og er nú til umfjöllunar, umferðaröryggisáætlun fyrir Reykjavík, bæði tölfræðileg úttekt á slysum í Reykjavík og fjárhags- og framkvæmdaáætlun. Og hjá sömu nefnd er verið að vinna að fjölgun og bættri útfærslu á svæðum þar sem hámarkshraði er 30 km. Sérstök nefnd um hjólreiðamál er að störfum og nú verða hjólreiðar í fyrsta sinn virkur þáttur í umferðar- kafla aðalskipulags. Og jafnvægið eða jafnréttið mikilvæga á milli allra tegunda umferðar þarf líka að fela í sér að göngu- og hjólreiðafólk sé ekki látið leggja á leið sína langar lykkjur til að komast yfir umferðaræðar. Það er mun auðveldara fyrir bílinn að taka á sig króka. STRÆTÓ - HINN NAUÐSYNLEGI HLEKKUR En lykillinn að því eftirsótta jafnvægi á milli umferðar- þátta sem klifað hefur verið á í þessari grein eru bættar almenningssamgöngur. Nýtt og bætt leiða- kerfi hefur verið samþykkt í stjórn SVR og því þarf að hrinda í framkvæmd. Setja verður langtímamark- mið og bæta þjónustuna ár frá ári þar til takmarkinu er náð. Rjúfa þarf vítahringinn sem við höfum verið í lengi - að bæta aðstæður fyrir bílanotendur á sama tíma og dregið var úr þjónustu SVR, með þeim afleið- ingum að farþegum snarfækkaði og einkabílaumferð jókst verulega. Það er núna fyrst sem bílum fækkar og farþegum SVR fjölgar. Þá þróun má raunar frekar rekja til bágborins efnahags fólks, m.a. vegna vax- andi og viðvarandi atvinnuleysis, en til aðgerða borgaryfirvalda. Fylgjast þarf með nýjungum í tækni, s.s. eintein- ungum og sporvögnum sem sums staðar eru þeim hæfileikum gæddir að þeir mega fara út af sporinu og eru þá díselknúnir. LESIÐ SÍÐASTA HEFTI ARKITEKTÚRS OG SKIPULAGS í síðasta hefti þessa tímarits eru tvær greinar sem vert er að skoða varðandi nýjatækni. Önnur um spor- 47 Ljósm: Ólafur Sæmundson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.