AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1998, Side 24

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1998, Side 24
REYNIR VILHJÁLMSSON, LANDSLAGSARKITEKT ) o NS Fyrir okkur íslendinga, sem erum vanir berangrinum, er þaö sérstök upplifun aö koma í gróna trjáræktarreiti, svo sem Skógræktarstööina í Fossvogi og Laug- ardalsgaröinn. Menn hafa á oröi aö það sé eins og að koma til útlanda og eiga þá við aö gróðuranganin, veöursældin og notaleg- heitin eru eins og þeir einungis hafa kynnst áöur erlendis. Áðurnefndir trjáræktarreitir m.a. eru til sönnunar fyrir því aö unnt er aö mynda slíkt um- hverfi hér í Reykjavík. Laugardalur, sem er um 77 ha aö stærö, er án efa þaö svæöi í borgarlandinu þar sem skilyrði til trjáræktar eru hvaö best. Stærö dalsins og hagstæö lega í samgönguneti borgar- innar gerir dalinn ákjósanlegan til að veröa eitt mikilvægasta útivistarsvæöi borgarinnar, þar sem flestir geta fundiö eitthvaö áhugavert til aö dvelja viö. Laugardalurinn á því möguleika á að veröa útivistarsvæði sem höföar til allrar fjölskyldunnar. Þannig hljóma Inngangsorðin í greinargerð fyrir tillögum aö heildarskipulagi Laugardalsins frá apríH 986. Þó að viö getum enn samþykkt og skil- iö þessa staðhæfingu er nú svo komiö, aðeins 12 árum síöar, aö trjárækt hefur aukist svo aö vöxtum og viðgangi aö gróöursælt umhverfi er ekki lengur undantekning eins og þá var. Gróöurinn er farinn aö hafa veruleg áhrif á loftslag í umhverfi þétt- býlisstaða víöa um land, yngri kynslóðin þekkir ekki lengur hinn algjöra berangur sem virtist óhjá- kvæmilegur. Nú þarf ekki lengur að byrja á aö sannfæra fólk um að trjárækt skili árangri. Upphaf trjáræktar í Laugardalum má rekja til gróörarstöðvar Eiríks Hjartarsonar sem stofnuö var 1930. Jón og Gréta Björnsson ræktuðu þar Yfirlitsmynd, Laugardal.

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.