AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1998, Síða 41

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1998, Síða 41
frágangi brekkunnar suður af kór kirkjunnar, sem teygir sig að Barónsstíg og myndar þar ein aðal- göngustígatengslin við neðri hluta Skólavörðu- holts. Yfirbragð þess svæðis verður með nokkuð öðrum hætti en forhlið kirkjunnar, enda aðstæður mjög frábrugðnar. Það yrði einkum samsett af fjöl- ærum og sígrænum jurtum úr borgarlandinu, með áherslu á fjölskrúðuga liti. Skólavörðuholtið hefur í tvær aldir haft mjög ákveðna sérstöðu í sögu Reykjavíkur og hugum borgarbúa. Helgast það í senn af staðháttum og óvenjulegri legu þess í hjarta borgarinnar, en jafn- framt af eðli og umfangi þeirrar starfsemi er þar hefur skotið sterkum rótum. í skipulagi Skólavörðuholts hefur verið reynt að draga saman þá meginþætti, sem erindi eru taldir eiga inn á þetta svæði í framtíðinni og til þess eru falnir að tengja Skólavörðuholtið umhverfi og íbú- um borgarinnar enn traustari böndum. ■ Arkitektar: Ragnhildur Skarphéðinsdóttir landslags- arkitekt og Ögmundur Skarphéðinsson arkitekt; Burðarþol og lagnir: Hönnun hf verkfræðistofa; Rafteikning hf verkfræðistofa; Eftirlit: Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen Verkkaupi: Hallgrímskirkjan í Reykjavík; Reykjavíkur- borg: Borgarskipulag Reykjavíkur, Gatnamálastjórinn í Reykjavík, Garðyrkjustjórinn í Reykjavík, Aðalverktaki: Gísli Magnússon (l.áfangi), Víkurverk ehf (2.áfangi). FORMFEGURÐ frá BERKER ARSYS® er til í fimm mismunandi gerðum. ARSYS® er ný og gl.esikg lína af rofum og tenglum. ARSYS® sameinar tbrmfcgurð og ga-ði. EHF ■þjónusta i þína þágu- Vatnagörðum 10 - Sími 568 5854 - Fax 568 9974 39
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.