AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1998, Síða 54

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1998, Síða 54
iö væri hæg og takmörkuð. Útkoman var aö 72% almennings keyrðu einir í bíl, 14% hjóluðu og 14% gengu, en enginn deildi bíl með öðrum. Með vísun í efnahagslegar forsendur, þá koma nýbyggðir vel út í samanburði við eldri byggðir varðandi viðhald-og grundvallarfjárfestingu (infra- structure), en þær koma illa út þar sem yfirleitt er langt til vinnu og þjónustu og þar af leiðandi meiri ferðakostnaður og mengun við daglegar ferðir og ekki vistvænt byggðarmunstur. í félagslega þættinum koma nýbyggðir vel út þar sem íbúðarkaup eru auðveldari. Aftur á móti koma eldri byggðir betur út úr því er tengist því að tilheyra ákveðnu samfélagi/hverfi, þá var stutt aðgengi í menningarlega afþreyingu, verslun og þjónustu. Einnig hafa eldri byggðir haldið stað- bundnu landslagi meira ósnortnu og stuttar vega- lengdir til vinnu, sem aftur leiðir til minni bílaferða, minni mengunar og vistvænni byggðarkjarna. Hönnunarlegar forsendur í nýbyggðum koma oft ekki vel til skila. Form gatna, læsileiki byggðar, arkitektúr og tilfinning fyrir samfélagi voru til stað- ar í eldri byggðum, en þessir þættir voru óljósir í nýbyggðum. Astæður sem fólk taldi upp fyrir að flytja í hverfið voru í flestum tilvikum þær að um tilviljun hafi verið að ræða, vegna hagstæðra íbúðarkaupa, einu lóðirnar í nágrenni Reykjavíkur eða vegna ná- lægðar við náttúrlegt umhverfi. Allir í úrtakinu fóru í vinnu í miðbæ Reykjavíkur (svæði 108 eða 101), þeir keyrðu um 10-20 km aðra leið sem tók um það bil 15-25 mínútur. Helm- ingur úrtaksins gat hugsað sér fjarvinnu (tele- commuting) að heiman með tölvutækni, en hinn ekki. En því er spáð í framtíðinn, að fjarvinna heima við aukist á öld upplýsingatækninnar. Svo virðist sem leikskólar, barnaskólar og smáar matvöruverslanir séu staðsettar hagkvæmlega í nýjum hverfum, eins var almenn ánægja með stíga og útivistarsvæði. Það sem íbúum fannst vanta voru almenningsrými (public urban space), gróður og þó nokkuð mörgum fannst arkitektúrinn óaðlaðandi. Flestir voru þó ánægðir með að búa í hverfinu sínu, sem er ekki furða þar sem þeir kusu að flytja þangað. Það eru allmargir þættir sem skilja á milli ný- og eldri byggða. Spurning nú er hins vegar sú hvort og hvaða jákvæða þætti við getum sem hönnuðir notfært okkur og lagað að okkar tímum en jafn- framt haldið nútímastöðlum. Ef þessu stefnuleysi í mótun umhverfis verður haldið áfram, þá munum við áfram búa til enn fleiri vindgöng og „einskis manns lönd“ (no-mans land) meðfram götum og slaufum. Einnig byggja áfram götur og göturými án gangandi fólks og án sam- hengis við samfélagið. Staði þar sem húsin hafa engin sérkenni og gætu verið staðsett hvar sem er í heiminum en tilheyra hvergi. Það er vantar til- finningu fyrir að vera á sérstökum stað og tilheyra íslensku samfélagi. NIÐURSTAÐA RITGERÐARINNAR VAR: Einkennandi fyrir meirihluta nýbyggða er svefn- bæjartilfinning (dormitory towns), þar sem byggð- arkjarnar eru byggðir næstum einungis til þess að sofa í. Vinna, almenn þjónusta og menningarleg afþreying eru staðsettar á öðru svæði og þangað er keyrt í bíl. Svefnbærinn svokallaði er bandarískt afsprengi af „suburban sprawl“. Ekki er hægt að mæla með því að þeirri tegund skipulagsvinnu verði haldið að taka teóríur frá öðrum löndum, þar sem ríkir allt annað veðurfar og annað náttúrufar en er á íslandi og þær síðan „límdar" á landið án þess að betrumbæta veru- lega. 52
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.