AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1998, Qupperneq 67

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1998, Qupperneq 67
í tvennt, annars vegar afþreyingariönað (skemmtigarða) og hins vegar sögu og menningu. Gamlar borgir, kastalar og sögustaðir eru fjölsótt af ferðamönnum, en til þess þarf markvissa markaðssetn- ingu. Ég tel að við íslendingar eigum hér mikla ónotaða möguleika. Víkingar eru t.d. vinsælir erlendis og á tímum nýaldar ættu álfarnir okkar og tröllin að vekja at- hygli ferðamanna. Við þurfum að merkja sögustaði, gera samræmd kort og lýsing- ar fyrir allt landið og markaðssetja er- lendis. Að sjálfsögðu verðum við svo að fylgja þessu eftir þegar ferðamennirnir koma til landsins. SAMVINNA VIÐ AÐRAR ÞJOÐIR Mynd 4. Sveitarfélög sem sýna hættumerki í búsetuþróun. Mikilvægt er að leita samvinnu við ná- Blái liturinn sýnir sveitarfélög er uppfylla skilyröi um hættumerki: 10% grannaþjóðirnar, einkum innan ramma eöa meiri fólksfækkun 1986 til 1996. eöa 6% eöa meiri fækkun 1992 til Norðurlandasamstarfs og Evrópusam- . ... . ..... . ... , Rauöi hringurmn er dreginn um þau sveitarfelog sem syna hættumerki bandsins. Fólksflutningar fra strjalbýlum Qg myncja samfellt svæöi. Þéttbýliö þar sýnir einnig hættumerki. svæðum eru ekkert séríslenskt fyrirbæri, og það er eitt af aðalverkefnum Evrópusambands- ins að sporna við fólksfækkun á strjálbýlum svæð- um. Hlutverk svæðasjóða Evrópusambandsins er m.a. að stuðla að breyttum atvinnuháttum, sporna gegn svæðisbundnu atvinnuleysi, efla starfs- menntun og styrkja sérlega strjálbýl svæði. Mikil áhersla er lögð á eigið framtak á svæðunum, nýsköpun í atvinnuháttum og þróun lítilla og meðalstórra fyrirtækja. ísland getur tekið þátt í ýmsum verkefnum á sviði atvinnu-, skipulags- og umhverfismála innan Evrópusambandsins. Margir af innlendum sam- starfsaðilum Byggðastofnunar hafa talsverða reynslu á þessu sviði. Við sendiráð íslands hjá Evrópusambandinu í Brussel starfa auk þess full- trúar frá ýmsum ráðuneytum og fylgjast þeir meðal annars með áætlunum og samstarfsverkefnum Evropusambandsins. Auk þess starfa ýmsir íslendingar hjá sjálfri framkvæmdastjórn Evrópu- sambandsins. Ég hef nýlega heimsótt þessa aðila í Brussel og leitað eftir aðstoð þeirra við að leita samstarfsverkefna fyrir íslenska aðila. STARFIÐ ENN í MÓTUN Taka ber fram að starfssvið þróunarsviðsins er enn í mótun og verður það endurskoðað og þróað þegar reynsla fæst á hina ýmsu þætti. Þetta verður gert í samvinnu við stjórn Byggðastofnunar og nánustu samstarfsaðila þróunarsviðsins. Með þessu vonumst við til þess að geta lagt okkar af mörkum til að sporna við fækkun fólks á lands- byggðinni og framfylgt þar með aðalmarkmiði Byggðastofnunar að stuðla að þjóðfélagslega hag- kvæmri þróun byggðar í landinu. ■ I STAR - stálbyggingar þegar stórt er byggt • Alsherjar lausn fyrir stórbyggingar. • Hönnun hússins og framleiðsla á öllu byggingarefni. • Einstaklega hagkvæm og ódýr byggingaraðferð með stuttan byggingartíma. • Sérhönnuð hús sniðin að þörfum viðskiptavina. SINDRIX Þegar byggja skal úr málmum tÆ& Borgartúni 31 - Sími 575 OOOD - Bréfasími 575 OQ1Q - Veffang sindri.is 65 HÉR & NÚ I SÍA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.