AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1999, Blaðsíða 18

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1999, Blaðsíða 18
Reykjavíkurflugvóllur, skipulagstillaga n*v VKOOO dWi lSOllBQB Gudmundtr Gunnaroson, artaefa FAJ Parni Gudmurxtsson. artawki FAÍ mgWwm 12. W ftoyt|»<K»mSS2 2SBB, te 562 2B44 borgarsvæðinu, þar af um 1.550 í Kópavogi. Undanfarin 5 ár hafa um 1.000 manns á ári flust í Grafarvoginn. Ef hönnuð yrði glæsileg miðborgar- byggð í Vatnsmýrinni, þá er ekki ótrúlegt að þang- að flyttust 1.500 manns á ári. Það þýddi að Vatnsmýrin byggðist upp á 15 til 20 árum. Áætlað- ur kostnaður við gerð flugvallarins er um 5 milljarð- ar en að byggja upp Vatnsmýrina með þéttri mið- borgarbyggð er áætlað að kosti a.m.k. 80 til 90 milljarða. HLUTAFÉLAGIO Hlutverk félagsins er að leggja fram tilboð til ríkis og borgar þar sem boðist er til að byggja flugvöll í Vatnsmýrinni og fá greitt með byggingar- rétti á núverandi flugvallarsvæði og á aðliggjandi svæðum. Félagið lætur hanna flugvöll í Skerja- firðinum og gerir tillögur að skipulagi í Vatns- mýrinni samkvæmt ofangreindum forsendum. Allar teikningar og gögn verða lögð fyrir yfirvöld til samþykktar, allar framkvæmdir í Vatnsmýrinni og við flugvöllinn í Skerjafirði fari í umhverfismat, skipulagið verði lagt fyrir skipulagsyfirvöld og kyn- nto.s.frv. Félagið mun ekki starfa sem verktakafyrirtæki heldur sem umsjónar- og umsýsluaðili sem leggur fram heildarskipulag og ásýnd hverfisins í sam- starfi við borgaryfirvöld. Félagið mun bjóða út allar verklegar framkvæmdir og fjármagna þær með lántökum. Þessi lán verða greidd jafnóðum og það selur eignir eða lóðir. Félagið kaupir í raun byggingarréttinn í Vatnsmýrinni fyrir andvirði flug- vallar í Skerjafirðinum og greiðir þann kostnað með byggingu og sölu eigna. Félagið mun hafa umsjón og eftirlit með framkvæmdum ásamt samningsgerð og uppgjöri við hönnuði og verk- taka. Félagið mun sjá um sölu eigna í samvinnu við fasteignasölur. Gert er ráð fyrir að félagið verði með breiða eignaraðild og að því standi fyrirtæki úr bygging- ariðnaðinum, fjárfestingargeiranum og einstakling- ar ásamt því að ríki og borg verði boðin þátttaka. Verði af samningum við ríki og borg um þetta umfangsmikla verkefni er gert ráð fyrir að félagið fari á hlutabréfamarkaðinn. MIÐBORGARBYGGÐ Farið verður í opna samkeppni um skipulag Vatnsmýrarinnar og í framhaldi af því samkeppni um deiliskipulagið. Miðað er við að fyrir liggi útlit af öllum helstu götum áður en hafist verður handa við byggingarframkvæmdir þannig að öllum verði 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.