AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1999, Síða 28

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1999, Síða 28
a. Nýsir hf. mun stýra verkefninu og annast rekstur á húsnæði Iðnskólans í Hafnarfirði allan samningstímann með tilheyrandi stoð- og við- haldsverkefnum. Nýsir hf. verður þinglýstur eig- andi hússins. b. ístak hf. gerir sem verktaki samning við Nýsi hf. sem verkkaupa um byggingu nýs skóla- húsnæðis og niðurrif á eldra húsnæði skólans. c. íslandsbanki hf. veitir, eða hefur milligöngu um að veita, Nýsi hf. 25 ára lán með veði í bygg- ingunni til greiðslu á kostnaði við byggingu hús- næðisins, kaup á búnaði og vegna frágangs lóðar, sbr. samning við ístak hf. d. Nýsir hf. yfirtekur bóknámshús skólans við Reykjavíkurveg 74 á matsverði skv. útboðsgögn- um. e. íslandsbanki hf. mun annast innheimtu hjá ríkissjóði og miðla til lánardrottna greiðslu afborg- ana og vaxta áhvílandi lána. Reynslan af þessu verkefni mun nýtast í næstu opinberu verkefnum á þessu sviði. Nú hafa Ríkiskaup boðið út í einkaframkvæmd byggingu og rekstur hjúkrunarheimilis í Reykjavík í 25 ár og verður mjög spennandi að sjá hvernig því verki vindur fram. Valdir hafa verið þrír aðilar í forvali til að bjóða í verkið. Vonandi koma fleiri verkefni fram á sjónarsviðið á næstu mánuðum bæði hjá ríkinu og sveitarfélögunum. LOKAORÐ Sú stutta reynsla sem er af einkaframkvæmd hér á landi lofar góðu. Það er þess vegna full ástæða fyrir stjórnmálamenn og opinbera embætt- ismenn að velta þessari leið vel fyrir sér þegar menn standa frammi fyrir nýjum verkefnum. Ef undirbúningur er vandaður og vel staðið að fram- kvæmd útboðsins ætti árangurinn að verða góður. En gætið þess ætíð að leyfa útsjónarsemi og hug- myndaauðgi bjóðenda að njóta sín til þess að kalla fram góðar og hagkvæmar lausnir. Ef það er gert ætti árangurinn að vera góður. ■ LÍFEYRIS SJÓÐUR HEFUR ÞÚ KYNNT ÞÉR LÍFEYRISSJÓÐ ARKITEKTA OG TÆKNIFRÆÐINGA? Lífeyrissjóður arkitekta og tæknifræðinga, LAT, er séreignarsjóður. Lífeyrissjóður arkitekta og tæknifræðinga, LAT, varð til við sameiningu Lífeyrissjóðs arkitekta og Lífeyrissjóðs Tæknifræðingafélags Islands þann 1. júlí 1998. Lífeyrissjóðurinn er blandaður lífeyrissjóður með tveimur deildum, séreignardeild og tryggingadeild. Sjóðurinn sameinar því kosti séreignar- og samtryggingarsjóða. • 8,9% raunávöxtun lífeyrissjóða arkitekta og tæknifræðinga að jafnaði árin 1995-1998. • Iðgjöld í séreignardeild færast á sérreikning sjóðfélaga og inneign erfist við fráfall sjóðfélaga. • Sjóðurinn veitir hagstæð lán til sjóðfélaga. Engin fjárhæðarmörk. • Sjóðfélagar fá reglulega send ítarleg yfirlit. Kirkjusandur, 155 Reykjavík. Sími: 588-9170. Myndsendir: 560-8910. REKSTRARAÐILI: Verðbréfamarkaður íslandsbanka hf. • Kirkjusandur, 155 Reykjavík. Sími: 560-8900. Myndsendir: 560-8910. Netfang: vib@vib.is. Veffang: www.vib.is.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.