AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1999, Síða 41

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1999, Síða 41
LEIKTJOLD Hafnarbakkar og aðalstræti eru afmörkuð af leiktjöldum, húsum. Þyrpingar húsa mynda tvo þætti sem tengjast á torgi. Á hvorum þeirra myndast „stemmning" sem mótuð er aðallega af bátum, húsum, og því sem þar gerist. í hvorum þætti eru meiriháttar „viðburðir" og aðrir smærri. Sá stærsti gerist á torgi, þar sem saman er komið veitingahús, verslun eða stjórn hafnar. Yst og vest- ast á bakka er sérkennileg bygging, sem blasir við innsiglingunni og rammar inn útsýni frá höfn. Austan hafnar er á norðurenda bakka teflt fram svipmiklu húsi til að afmarka „staðinn", þeim megin. Hin húsin við höfnina eru ekki raðhús, heldur hús byggð hlið við hlið, hvert með sínum persónuleika. Við aðalstræti innan við hlið gerist röð smáatburða, hornhús og hús við enda hliðar- gatna. Mynda þau framhliðar og innganga fyrir- tækja. í enda fyrsta kafla aðalstrætis blasir við virðuleg bygging. HEILDARNYND Stefnt er að því að skapa byggð, sem bæði hefur heildarsvip og fjölbreytileika. Því markmiði er náð annars vegar með táknrænum byggingum og hins vegar í krafti reglna/skilyrða sem mynda ramma. Bæir eins og gamla Akureyri, Cape Cod, Feneyjar eða Amsterdam eru tjáning lífs- gleði og orku, smekks og sýndarmennsku, sem spila saman. Þar sem vel hefur tekist eru lífsgleðin og orkan óskert, en sýndar- mennskunni haldið í skefjum. Það er tak- mark hverfisins." Upphaf landgerðar vegna Bryggjuhverfis hófst í þann mund sem fasteignamark- aðurinn á höfuðborgarsvæðinu fór í þá lægð sem ríkti fram á síðari hluta ársins 1997. Verkhraði tók mið af markaðsástandi, enda mat fróðra manna, að ráðlegt væri að markaðssetja svæðið í uppsveiflu. Svæðið var fyrst kynnt í árslok 1997 og voru undirtektir dræmar en einungis einn bygg- ingaraðili, Byggðaverk sýndi hverfinu áhuga, að vísu frá fyrsta degi. Byggðaverk hóf byggingar á miðju ári 1998 og seldi mjög vel. Þegar árangur Byggðaverks var Ijós seldust allar íbúðalóðir á svæðinu á mjög skömmum tíma. SKERJABYGGÐ Þegar sá fyrir enda þróunarvinnu í Bryggjuhverfi fyrir einum tveim árum, var það mat Björgunar að fyllsta ástæða væri til að halda áfram. Fyrirtækið hafði byggt upp umtalsverða þekkingu og góðan hóp fagfólks. Leitað var nýrra svæða, þar sem móta mætti fallega, skemmtilega og lífvænlega byggð. Fyrir valinu varð grunnsævi við fyrrverandi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.