AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1999, Qupperneq 46

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1999, Qupperneq 46
leikans renna saman og verða að einum og sama hlutnum. Jan H. van Lierde, forstjóri Vektrons og Kreons. Hönnuðir og arkitektar sem hanna kerfisloft í stærri húsnæði þurfa að hyggja að ýmsu. Stærð loftflatar og gerð loftefnis skiptir miklu máli, en þar með er björninn ekki unninn. Festingar við loftið, prófílar, eldvarnir, hljóðeinangrun, loftræstikerfi, raflagnir, lýsing og auðvitað hönnunin sjálf eru allt mikilvæg atriði. Hingað til hefur einungis verið hægt að fá loftefnið og lampana sitt í hvoru lagi, hvort frá sínum framleiðandanum. Vandamál þessu tengd geta til dæmis falist í því að litir lofts og lampa eru mismunandi og raflagnir geta valdið vandræðum ofan á loftinu. Nú horfir hins vegar til betri vegar því belgíski lampaframleiðandinn Kreon og Vektron, dótturfyrirtæki Kreons, hafa tekið upp samstarf á þessu sviði. Fyrirtækin framleiða nú í sameiningu breiða línu loftefna með innbyggðum lömpum og gera auk þess ráð fyrir raflögnum sem og öllu öðru sem loftinu við kemur. SKOPUNARFRELSI I FYRIRRÚMI Hönnuðir nýju línunnar höfðu sköpunarfrelsi arkitektsins að leiðarljósi frá upphafi og lögðu áherslu á einfaldleika og hreinan stíl. Loftið á að vera hluti af hönnuninni, en ekki viðbót við hana. Það á að vera auðvelt í uppsetningu, bjóða upp á sem allra flesta uppsetningarmöguleika og vera heildarlausn, en ekki aðeins hluti af lausninni. Niðurstaðan felst í þremur gerðum lofteininga („clip-in“, „clip-in tech-tile“ og ,,lay-on“) og úrvali innbyggðra lampa. Gæðastuðlum ISO9001 er fylgt til hins ýtrasta og háar kröfur eru gerðar til hljóðeinangrunar og eldvarna. Við öll kerfin bæt- ast svo möguleikar Kreonlampanna sem eru inn- byggður hluti loftkerfisins. Auk þess er hægt að gera ráð fyrir úðakerfi, loftræstikerfi eða hátölur- um, allt eftir fyrirhuguðum notkunarmöguleikum rýmisins. Aðalbyggingarefni loftsins er galvaníser- að stál. 44
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.