AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1999, Blaðsíða 64

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1999, Blaðsíða 64
bæði til rannsókna og vinnslu verkefna fyrir iðnaðinn. Verið er að byggja upp rannsóknarstofu fyrir umhverfisvæna hönnun sem ekki er eiginleg rannsóknarstofa, en miðstöð hugbúnaðar, þekk- ingar og tengsla við aðra háskóla á þessu sviði. Af nýjum rannsóknarverkefnum má nefna: Fagurfræðilegar kröfur í hönnunarforsendum og aðferðir til sköpunar og þróunar nýrra hugmynda. INSTITUTT FOR PRODUKTDESIGN Hönnunarstofnunin (IPD) var formlega stofnuð árið 1994 og heyrir undir vélaverkfræðideildina. Flutt var inn í nýtt sérhannað hús á háskóla- svæðinu haustið 1996, þar sem nemendur og kennarar hafa góða vinnuaðstöðu. Húsið er 2400 og inniheldur kennslustofur, tölvusal, verk- stæði og skrifstofur. Fjöldi fastra kennara er 6, nemendur í doktors- námi eru 4 og aðrir starfsmenn 3. LOKAORÐ Fyrstu verkfræðingarnir frá hinni nýju námsbraut hafa nú starfað í eitt ár í eða með norskum iðn- fyrirtækjum. Ennþá er of snemmt að slá föstu hver áhrif hinnar nýju deildar verða á iðnaðinn, há- skólaumhverfið og almenna þjóðfélagsumræðu, en sjá má vísbendingar um ákveðna þróun. I Með auknum rannsóknum verður faglegur grunnur iðnhönnunarstarfsins tryggari. I Markvisst og vel skilgreint hönnunarferli er grundvöllur að því að tryggja vörugæði. I Tæknileg iðnhönnun byggist á samspili heild- rænnar nálgunar iðnhönnuða og verkfræðilegra vinnuaðferða. Þessi þverfaglega nálgun er þegar farin að hafa áhrif á uppbyggingu og framkvæmd náms í öðrum verkfræðigreinum. I Fólk með próf í tæknilegri iðnhönnun mun frekar verða ráðið til starfa í þróunardeildum fram- leiðslufyrirtækja en þeir sem lokið hafa hefð- bundnu iðnhönnunarnámi. Með þessu mun skil- ningur á mikilvægi iðnhönnunar aukast í fyrirtækjunum og hönnunarstörfum í þjóðfélaginu fjölga verulega. I Góð hönnun er lykillinn að því að hægt sé að reka frarmleiðsluiðnað hvar sem er í heiminum ■ HEINILDIR: Per Boelskifte & Sigurd Storen, Etableringen av Institutt for produktdesign, i Teknologi for samfunnet, NTNU 97 sjá: http://www.ntnu.no/infoavdelingen/nthbok/ Internet- síður kennara og nemenda. http://design.ntnu.no/ SINDRI -Þegar byggja skal með málmum Borgartúni 31 • 105 Rvík • sími 575 0000 • fax 575 0010 • www.sindri.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.