AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1999, Page 67

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1999, Page 67
Tillaga 16181 - l.SXti (BLA) Höfundar: ARC-airport recearch cen- ter Aachen, TRIADE-arkitektar, Dússeldorf, VisArch.Aachen Höfundum hefur tekist að koma til móts við óskir dómnefndar á flestum svið- um.Tillagan er orðin raun- hæf hvað stærðir varðar. Glæsileiki byggingarinnar hefur haldist. Efasemdir eru þó uppi um að sú ákvörðun höfunda, að hreyfa ekki við staðsetn- ingu Schengen og utan Schengen rýma sé rétt. Einnig eru efasemdir um að flæði til tvínota hliða sé í lagi. Byggingin er þó eftir sem áður mjög glæsileg og að mati arkitekta í dóm- nefnd höfundum sínum til sóma. Niðurstaða dómnefndar í seinna þrepinu var að veita engri tillögu 1. verðlaun, en tveimur tillögum 2. verðlaun. VIÐRÆÐUR VIÐ TILLOGUHOFUNDA í framhaldi af þessari niðurstöðu tók Fram- kvæmdasýsla ríkisins, fyrir hönd verkkaupa, upp viðræður við höfunda þeirra tillagna er lentu í öðru sæti. Viðræðurnar hófust þann 9. mars 1999. Markmið með þeim var að afla viðbótarupplýsinga um lausnir höfunda, getu þeirra til að takast á við verkefnið, framkvæmdakostnað, tæknilegar út- færslur o.fl., þannig að hægt yrði á faglegan hátt að gera tillögu til utanríkisráðuneytisins um val á arkitekt. Helstu kennitölur vardandi tillögurnar eru eftirfarandi: Tillaga 16181 Tillaga 71154 Vinnunafn dómnefndar Blá Grá Stærð í m2 10,800 11.500 Fjöldi útganga(gate) 10 10 þar af 1 á hlaði Stærð útleigurýma í m2 980 1.440 Fjöldi hæða fjórar kjallari og tvær L 65 ■II

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.