AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1999, Blaðsíða 67

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1999, Blaðsíða 67
Tillaga 16181 - l.SXti (BLA) Höfundar: ARC-airport recearch cen- ter Aachen, TRIADE-arkitektar, Dússeldorf, VisArch.Aachen Höfundum hefur tekist að koma til móts við óskir dómnefndar á flestum svið- um.Tillagan er orðin raun- hæf hvað stærðir varðar. Glæsileiki byggingarinnar hefur haldist. Efasemdir eru þó uppi um að sú ákvörðun höfunda, að hreyfa ekki við staðsetn- ingu Schengen og utan Schengen rýma sé rétt. Einnig eru efasemdir um að flæði til tvínota hliða sé í lagi. Byggingin er þó eftir sem áður mjög glæsileg og að mati arkitekta í dóm- nefnd höfundum sínum til sóma. Niðurstaða dómnefndar í seinna þrepinu var að veita engri tillögu 1. verðlaun, en tveimur tillögum 2. verðlaun. VIÐRÆÐUR VIÐ TILLOGUHOFUNDA í framhaldi af þessari niðurstöðu tók Fram- kvæmdasýsla ríkisins, fyrir hönd verkkaupa, upp viðræður við höfunda þeirra tillagna er lentu í öðru sæti. Viðræðurnar hófust þann 9. mars 1999. Markmið með þeim var að afla viðbótarupplýsinga um lausnir höfunda, getu þeirra til að takast á við verkefnið, framkvæmdakostnað, tæknilegar út- færslur o.fl., þannig að hægt yrði á faglegan hátt að gera tillögu til utanríkisráðuneytisins um val á arkitekt. Helstu kennitölur vardandi tillögurnar eru eftirfarandi: Tillaga 16181 Tillaga 71154 Vinnunafn dómnefndar Blá Grá Stærð í m2 10,800 11.500 Fjöldi útganga(gate) 10 10 þar af 1 á hlaði Stærð útleigurýma í m2 980 1.440 Fjöldi hæða fjórar kjallari og tvær L 65 ■II
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.