AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1999, Blaðsíða 80

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1999, Blaðsíða 80
Pearl City, Penang, Malasíu. í Pearl City er skemmtigaröur meðfram ströndinni, 40 hæða hótel og ráðstefnu-og sýningarmiðstöð,5000 sæta leikhús og bílastæði fyrir 5000 bíla. Wood and Zapata, inc. a ndanfarin ár hafa verk arkitektsins Carlos Zapata vakið verðskuldaða athygli víða um heim. Þetta er ekki að ástæðulausu. Honum hefur tekist , í byggingum sínum að brúa það bil sem ekki er á allra færi, þ.e. að sam- eina mjög áhugaverða nútímalega formsköpun og efnisval bæði hvað varðar grófa drætti bygging- anna og eins hvað lýtur að smæstu deiliatriðum. Carlos Zapata fæddist í Venezuela og lærði arki- tektúr við Pratt University og Columbia University á þeim árum þegar mikið var deilt um ágæti mód- ernista og póst-módernista. Þótt telja verði hann til módernista verður ekki annað sagt en að hann fari ansi frjálslega með mörg grundvallaratriði þeirrar stefnu og hafni öðrum algerlega eins og einföldum formum og mikilli endurtekningu. Að námi loknu vann hann um árabil hjá ýmsum arkitektastofum og var meðal annars varaforseti og hönnunarstjóri hjá Ellerbe/Becket í New York. Árið 1991 opnaði hann fyrirtækið Carlos Zapata Design Studio á Miami Beach í Florida. Hann átti líka aðild að stof- nun fyrirtækisins Zapata and Wood. Segja má að byggingarlist Carlos Zapata einkennist af tilraunum með gerð bygginga og spennandi rými þótt að öðru leyti standi hann fös- tum fótum í nútíma byggingarlistarhefð. Hallandi veggir og gólf sem virðast svífa í lausu lofti koma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.