AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2002, Blaðsíða 9

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2002, Blaðsíða 9
GESTUR ÓLAFSSON ; ndanfarna áratugi hefur Reykjavík breyst hratt í þaö aö veröa nútímaleg borg og jafnframt hefur einangrun hennar verið rofin í mörgum skilningi. í dag býöur þessi höfuðborg upp á mjög fjölbreytta mögu- V leika á mörgum sviðum sem ekki er aö finna nema í mun stærri borgum, hágæöa byggingar, þjónustu, atvinnulíf og menntun og auöveldan aögang aö frítíma- og útivistaraöstöðu fyrir alla í mengunar- lausu umhverfi. í framtíðarskipulagi borgarinnar er líka lögö áhersla á að Reykjavík veröi í vaxandi mæli alþjóöleg, fjölmenn- ingarleg og vistvæn borg, og skipi sér í röö fremstu borga hvar sem er í heiminum. Þetta eru aö vísu háleit markmið sem flestir geta verið sammála um aö stefna aö, en þau nást ekki án ákveðinnar viðleitni og almenns skilnings og stuönings. Þaö eru allir íbúar Reykjavíkur sem hugsanlega gera þessi markmiö aö veruleika. Reykjavík hefur hingað til aö sumu leyti veriö einangr- uö frá umheiminum og menningin nokkuð einsleit, stéttaskipting hefur ekki verið áberandi og tekju- og eignabil ekki verið mjög breitt. Allt þetta kann þó aö breytast og miklu skiptir að þaö verði í þá átt sem sátt getur orðið um. Þaö er eitt aö setja fram háleit markmiö í skipulagsáætlunum, en oft allt annað aö hrinda þeim í framkvæmd á friðsaman hátt. Ef viö viljum þaö í raun og veru þá verðum viö líka aö viröa ólíkar skoöanir og óskir mismunandi þjóöfélagshópa framtíöarinnar jafn- vel þótt þeir kunni aö leggja mismunandi mat á arfleifö okkar og menningu. Ef okkur tekst hins vegar aö móta framtíð okkar í friösamlegri samvinnu viö allt það ólíka fólk sem hugsanlega vill vinna aö framtíð borgarinnar ætti þaö aö geta komið öllum til góða. ■ The CAPITAL CITY During the last few decades, Reykjavík has rapidly become a modern city and its isolation has been bro- ken in many senses of the word. Today, this capital city offers very diverse opportunities in many areas not to be found except in much larger cities; high quality serv- ices, employment and education, interesting buildings, as well as easy access to freetime and outdoor activi- ties for everyone in a pollution-free environment. Future plans for the city emphasise Reykjavík as an increasingly international, multi-cultural and eco-friend- ly city at the forefront of modern international cities. Although most people agree these lofty goals should be aimed for, they cannot be reached without common understanding and effort, nor can they be achieved without the support of all the inhabitants of Reykjavík. Until now, Reykjavík has in some respects been iso- lated from the surrounding world and its culture can be perceived as somewhat one-sided. To the society’s benefit, class distinctions have not been obvious and differences in income and ownership have not been great. All this could change as Reykjavík’s society grows, and it is important that this change is in a direc- tion that people can agree upon. It is one thing to put forward high goals in planning documents, and quite another to realise them in an amicable way. If we real- ly want to see these policies through, then we must also respect the different attitudes and wishes of vari- ous social groups which will live here in the future, even if they value our traditions and culture differently. If we succeed in building our collective future in peaceful cooperation, the results will benefit everyone interested in contributing to Reykjavík’s future. ■ 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.