AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2002, Blaðsíða 18

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2002, Blaðsíða 18
rammaskipulags, góö landnýting, gott samgöngunet og heppileg áfangaskipting. Vinnu nefndarinnar meö skipulagshópunum var þannig háttaö aö eftir aö forsögn og skipulagsgögn höföu veriö afhent unnu hóparnir að gerð frumhug- mynda, sem kynntar voru og ræddar meö rýnihópnum. Var fundaö tvisvar meö hverjum hópi fyrir sig, reynt aö kryfja styrkleika og veikleika hverrar hugmyndar á frum- stigi, ræöa álitamál og móta þannig veganesti til áfram- haldandi vinnu. í framhaldi fundanna mótuöu svo þátttakendur tillögur sínar og afhentu meö stuttri kynningu til nefndarinnar. Meö þessu vinnuferli náöu hóparnir aö móta heilsteypt- ar og góöar tillögur sem allar voru í háum gæðaflokki. Fram komu margar og áhugaveröar skipulagshug- myndir hjá þátttakendum sem hægt verður aö nýta í áframhaldandi deiliskipulagsvinnu á svæöinu. Einnig má segja aö margar hugmyndir sem fram komu í þess- ari vinnu geti orðið mikilvægt framlag í þróun skipulags- mála hér á landi. Niðurstaöa rýnihóps eftir ítarlegt mat og samanburö tillagna var aö velja tillögu Björns Ólafs og VA arkitekta til endanlegrar útfærslu rammaskipulags. Þótti nefnd- inni tillaga þeirra umfram aörar tillögur skapa heild- stæöa byggð í góðum tengslum viö náttúru svæðisins. Lausn skipulagsins var frumleg og snjöll. Meginþungi umferöarinnar er lagöur á stofnbraut sem hlykkjaöi sig utan og ofan viö byggðina, næst Úlfarsfelli. Um mitt svæöið og eftir því endilöngu er rúmgóö umferðaræð innan hverfis, fyrir hæga umferö og almenningssam- göngur, „Breiðstrætið". Viö strætiö yröu hverfistorg meö vissu millibili og þar yröi þéttasta byggðin með þjón- ustu, atvinnu og verslun. Vestast á svæöinu þar sem nú er Leirtjörn umlykur „Breiöstrætiö" væntanlega byggö- armiöju, þar sem verslanir og þjónustubyggingar um- lykja manngerða tjörn. Neöst í byggöinni, í dalbotninum, kemur svo þriöja samfellda umferöaræöin sem höfundar kalla „skemmti- akstursgötu" eöa „hægakstursgötu“. Viö hana standa skólabyggingar og íþróttamannvirki sem snúa jafnframt út að útivistarsvæðum meöfram Úlfarsá. Hugmyndin meö þessari lausn er aö skapa gott aðgengi að útivist- arsvæöum dalsins og tengja hverfishluta og skólana í rólegri en samfeldri umferðaræð í dalbotninum. Sýn höfunda á einstaka byggöarfleka mótast af net- munstri gatna meö litlum torgum á mótum þeirra, í bland viö heföbundnari botnlangagötur í byggðar- jöörum. Þéttleiki byggöarinnar yröi umtalsvert meiri en tíökast hefur til þessa í úthverfum borgarinnar og nær því sem þekkist í eldri hverfum borgarinnar. í framhaldi af niðurstöðum rýnihóps hafa tillöguhöf- undar, Björn Ólafs og VA arkitektar unnið frekar að mót- un tillögunnar. Sérstök áhersla hefur veriö lögö á aö þróa betur lausnir á megnumferöaæöum og tengingum viö aölæga byggö og umferðarkerfi. Stefnt er að því aö fullmótuð rammaskipulagstillaga liggi fyrir á vormán- uöum. Jafnframt hefur veriö unniö aö þróun hugmynda að deiliskipulagi á einum völdum reit til aö móta sýn á deili- skipulagshugmyndir höfunda og til aö gera sem fyrst mögulegt aö fullmóta valiö deiliskipulagssvæði til úthlutunar. Aöferöarfræðinni viö vinnu þessa skipulags hefur veriö lýst hér nokkuð gaumgæfilega enda um nýtt form á vali rammaskipulags fyrir framtíöarbyggö aö ræða. Sjálfsagt er aö þróa þessa aðferðarfræði samhliöa heföbundnu samkeppnisformi eöa hugsanlega aö nýta sér þaö besta úr báöum í nýtt form. Samhliða þessari skipulagsvinnu hvoru tveggja meg- in Úlfarsár er nú í undirbúningi frekari skipulagsvinna í Gufunesi í samræmi viö tillögur í aöalskipulagi. Borgin hefur nú fengið yfirráöarétt yfir þessu áhugaverða byggingarlandi með kaupum á Áburðarverksmiðjunni og fyrirætlun um aö leggja niöur starfsemi hennar á næstu árum. Þegar liggur fyrir hugmyndavinna sem unnin var á vegum eigenda Áburöarverksmiöjunnar. Bryggjuhverfi viö Gullinbrú er nú aö byggjast og verður fullbyggt á þessu og næsta ári. Fyrir liggur aö Björgun hf. flytji rekstur sinn og einnig Sementsverk- smiöjan sína birgðastöð og er því hægt aö þróa þessa byggö til vesturs með litlum fyrirvara og er þegar fariö aö líta til skipulags þessa svæðis meö þaö í huga aö þarna veröi heildstætt hverfi viö jaðar miðborgarinnar þegar umferöarmannvirki sem þarna eru fyrirhuguð verða fullgerö. Þaö er mikið að gerast í skipulagsmálum höfuöborg- arinnar og áhugavert fyrir borgarbúa og alla landsmenn aö fylgjast meö þeirri þróun. ■ DEVELOPMENT POLICY - LOCAL PLANS DEVELOPMENT POLICY FOR THE CITY CEN- TRE In 1997, the City of Reykjavík and the City Centre District Organization collaborated in preparation a development policy for the central area of Reykjavík. The City Planning department was put in charge of the project, assisted by the English consulting firm Bernard Engle Architects and Planners (BEAP). This work was carried out in close cooperation with interested parties in the city centre, such as residents, businesses, the City Centre District Organization, the Development 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.