AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2002, Blaðsíða 53

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2002, Blaðsíða 53
Nálægö viö ósnortna náttúru og auðlindir hafsins; gnótt umhverfisvænnar orku frá fallvötnum og jaröhita; vel menntað og duglegt fólk sem er opið fyrir nýjung- um; skólar, rannsóknastofnanir og þekkingarfyrirtæki á heimsmælikvarða og staðsetning miðja vegu milli tveggja sterkustu markaða heims eru allt þættir sem gera alþjóðaborgina Reykjavík að mjög sérstökum kosti fyrir fyrirtæki og fjárfesta. Þegar við bætast mikil lífsgæði, öryggi og einstaklega líflegt menningarlíf, þar sem rótgróin menning blandast alþjóðlegum straum- um, sést sérstaða höfuðborgar íslands enn betur. Aflvaki hf., atvinnuþróunarfyrirtæki Reykjavíkur, hefur það verkefni að koma þessari sérstöðu á framfæri og efla enn samkeppnishæfni Reykjavíkur sem alþjóðlegr- ar borgar. Sem höfuðborg íslands og langstærsta sveitarfélagið á þéttbýlissvæði þar sem yfir 60% landsmanna búa, hefur Reykjavík ríkar skyldur í atvinnumálum. Reykja- vík hefur það hlutverk að vera samkeppnishæf við aðr- ar alþjóðaborgir um fólk, fjármagn og þekkingu og tryggja þannig stöðu íslands í heild. Á undanförnum ár- um hefur stoðunum undir atvinnulífinu stöðugt verið að fjölga og helstu vaxtarbroddarnir einkennast af því að nýjustu vísindum og tækni er beitt á sviðum þar sem fyrir er menningarleg eða náttúruleg sérstaða á íslandi. Brú milli heima ísland liggur á Norður-Atlantshafshryggnum þar sem jarðflekar Evrópu og Ameríku mætast. Hreyfing þess- ara fleka, hvors í sína áttina, skýrir mikla eldvirkni og jarðhita íslenskrar náttúru sem er uppspretta gífurlegr- ar orku. En sumir hafa talið að ísland liggi ekki aðeins jarðfræðilega á milli Evrópu og Ameríku heldur að sumu leyti einnig menningarlega. Á það hefur verið bent að íslendingar búi bæði að hinu öfluga Skandin- avíska velferðar- og menntakerfi og hinni Norður- Amerísku trú á framtak og athafnafrelsi einstaklingsins. Vegna legu landsins úti í hafi hefur það frá upphafi ver- ið nauðsynlegur og eðlilegur þáttur í lífi landsmanna að sækja þekkingu og áhrif út í heim og laga að sínum sér- stöku aðstæðum. Öflugar samgöngur og samskipti hafa því alla tíð skipt sköpum og eru enn lífæð. Ef til vill má skýra mikið af sérstöðu íslensks atvinnu- lífs og menningar með því að landið liggi á þessum mótum gamla og nýja heimsins, mitt í hringiðu alþjóð- legra strauma í menntun og menningu, þar sem menn- ingin mætir náttúruöflunum í öllu sínu veldi. Jarðhitinn er beislaður til húshitunar og raforkufram- leiðslu auk þess sem há fjöll, jöklar og úrkoman, sem stafar af legu landsins úti í hafi, skapa kraftmikil fallvötn sem nýtt eru til raforkuframleiðslu. Orkuveita Reykja- víkur er öflugt og framsækið orkufyrirtæki sem hefur á Orkuverið að Nesjavöllum er hannað þannig að hægt sé að stækka það þar til hámarksnýtingu jarðhitans er náð. Frá upphafi var gert ráð fyrir framleiðslu á rafmagni með gufuhverflum. Haustið 1998 var fyrsti gufuhverfillinn ræst- ur og sá næsti undir lok þess árs. Fimm holur hafa verið virkjaðar til viðbótar og heildarafl orkuversins aukið í 200MWt og vatnsöflun í 1100 sekúndulítra. Þriðji gufu- hverfillinn var tekinn í notkun í júní, 2001. Gufuhverflarnir eru 30MWe hver þannig að rafmagnsframleiðslan er í heild 90MWe. The Nesjavellir power station is designed so that expan- sions will obtain maximum geothermal production. From the plant’s inception, electricity production using steam turbines has been planned. Two steam turbines were installed in 1998, the first in the fa.ll of that year. Five addi- tional holes were put online, increasing total processing power to 200MWt, with water production reaching more than 1100 litres per second. In June 2001, the third steam turbine was put into operation. The turbines produce 20 Mwe each, making total electric output 90 Mwe. undanförnum árum byggt afkastamikil raforkuver þar sem jarðhiti er beislaður. Sérþekking í orkumálum er að verða verðmæt útflutningsvara og tvímælalaust einn af vaxtarbroddum íslensks atvinnulífs. Undirstöðuatvinnugrein íslendinga er sjávarútvegur enda einhver ríkustu fiskimið heims umhverfis landið. í þeirri grein er til mikil sérþekking, allt frá sjálfbærri nýt- 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.