AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2002, Síða 60

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2002, Síða 60
Mynd i. Borgarrannsóknir Þaö er því gífurlega mikilvægt aö koma höfuðborgar- svæöinu á kortiö! Skilgreina þarf innviði, vaxtar- og umbótaþætti í borgarsamfélaginu sem og hlutverk höf- uðborgarsvæðisins bæöi gagnvart landsbyggö og útlöndum. Viö þurfum því aö búa til greinargott kort meö fáum en skýrum dráttum sem getur verið leiöarvísir okkar til framtíðar - fyrstu borgarstefnu landsins. Slíka stefnu þarf að vinna í samstarfi meö fjölmörgum aðilum bæöi innan og utan borgarkerfisins. Helstu þróunarverhefni á vegum Reykjavikurborgar Starfsfólk Reykjavíkurborgar hefur á síðustu árum unniö aö fjölmörgum rannsóknum og þróunarverkefn- um sem nýtast munu til stefnumótunar til framtíðar. Hér er aöallega fjallaö um þau helstu sem tengjast æskilegri þróun byggðar og Þróunarsvið í ráöhúsi hefur komiö aö síðan það var sett á laggirnar í ársbyrjun 1999. Þróunarsviö í ráöhúsi hefur þaö hlutverk aö undirbyggja heildstæöa stefnumótun um æskilega þróun borgarinn- ar meö söfnun og miðlun upplýsinga og meö því aö stuðla aö meiri rannsóknum á borgarsamfélaginu. Eins og fram kemur á mynd 1 er meö borgarrannsóknum reynt aö tengja saman og túlka þrjá þætti: þjóðfélags- breytingar, þjónustukerfi borgarinnar og skipulagsáætl- anir sem og aðra heildstæða stefnumótun. Helstu þróunar- og rannsóknaverkefni sem hafa verið unnin í borgarkerfinu síöustu misseri og eru í vinnslu um þes- sar mundir eru þessi: Borgarrannsóknir Samráö og stefnumótun í borgarrannsóknum. í árs- byrjun 1999 kom Þróunarsvið á laggirnar samráöshópi fulltrúa helstu borgarstofnana sem vinna aö rannsókna- og þróunarmálum. Tekið hefur veriö saman yfirlit yfir helstu rannsóknaverkefni á vegum borgarinnar síöustu þrjú árin meö áherslu á félags- og efnahagslega þætti, sem finna má á heimasíðu borgarinnar. Einnig er unnið aö samræmingu og stefnumótun á þessu sviöi í sam- ráöi viö Borgarfræðasetur. í lokakafla greinarinnar eru kynnt frumdrög aö rannsóknaáætlun fyrir borgar- rannsóknir næstu missera. Borgarfræðasetur Þróunarsviö vann aö undirbúningi aö stofnun Borgar- fræöaseturs, sem tók formlega til starfa voriö 2001. Borgarfræðasetur er hugsaö sem samstarfsvettvangur Reykjavíkurborgar og Háskóla íslands í borgarrann- sóknum. Setriö hefur aðsetur í Skólabæ, húsnæöi há- skólans viö Suöurgötu. Haustiö 2001 var í fyrsta skipti boðið upp á sérstakt nám viö Háskóla íslands í borgar- fræöum sem 30 eininga aukagrein. Boöiö er upp á nýtt námskeið í borgarfræðum sem Bjarni Reynarsson á þróunarsviði kennir, en í námskeiðinu fer m.a. fram ítar- leg kynning á borgarkerfinu. Virk tengsl eru á milli Borg- arfræðaseturs og samráðshóps borgarinnar í rann- sókna- og þróunarmálum.í ársbyrjun 2002 voru aug- lýstar stööur þriggja rannsóknaaöila viö Borgarfræöa- setur í þjóðfélagsfræðum, húsnæöismálum og skipu- lagsfræðum og eru nýir starfsmenn aö hefja störf viö setrið um þessar mundir. Stefán Ólafsson prófessor er forstööumaöur setursins, Bjarni Reynarsson Þróunarsviöi í ráöhúsi er ráðgjafi í borgarfræðum og Trausti Valsson prófessor ráögjafi í skipulagsfræöum. Meö tilkomu rannsóknafólksins á Borgarfræöasetri mun skapast grundvöllur fyrir öflugri rannsóknir á þróun borgarsamfélagsins hér á suðvesturhorni landsins. (sjá mynd 2). Ýmsar hannnanir og rannsóHnir Þróunarasviöiö hefur unniö aö margskonar gagna- öflun, framreikningum og úttektum sem nýtast öllu borgarkerfinu, sem dæmi má nefna: Framreikninga á aldursskiptum mannfjölda í Reykjavík og á höfuðborg- arsvæðinu (Höfuöborgarbúar, 2001). Úttekt á þróun í 58
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.