AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2002, Page 79

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2002, Page 79
Ljósmyndir: Ljósm.stofa Reykjavíkur. Reykjavíkur REYKJAVÍK ENERGY O r k u v e i t a Orkuveita Reykjavíkur er heimsins stærsta og fullkomnasta jaröhita- veita og dreifikerfi fyrir rafmagn og neysluvatn og fullnægir jafnframt ströngustu alþjóðlegu kröfum um vatnsgæöi og umgengni viö umhver- fiö. Þjónustusvið Orkuveitunnar nær frá Borgarfiröi í vesturhluta íslands til Hafnarfjaröar, fyrir sunnan Reykjavík og á þessu býr meira en helmingur þjóöar- innar. Nýir möguleihar ísland er í þeirri öfundsverðu stööu aö eiga næga endurnýjanlega orku. Til þess aö auka og bæta þá þjónustu sem Orkuveita Reykjavíkur veitir er nú unniö aö því aö þróa nýja rekstrarmöguleika og m.a. verið aö rannsaka háhitasvæölð umhverfis Hengil og reisa nýtt orkuver í Grímsnesi og Grafningi. Öll þróun í orkugeir- anum bendir til færri og stærri orkufyrirtækja í fram- tíðinni. Meö þetta í huga hefur Orkuveita Reykjavíkur lagt áherslu á aö þróa nýja möguleika á aö nýta núver- andi fjárfestingu í dreifikerfi raforku til viðbótar viö upp- runalegt hlutverk. Eitt af fyrstu verkefnunum á þessu sviöl var aö stofna fyrirtækið Línu Net, en þaö gerir gagnaflutning mögulegan eftir Ijósleiöurum og dreifiker- fi rafmagns. Hin svokallaða „afllína” veröur tekin í notk- un á höfuðborgarsvæðinu og mun gefa fjölmörgum heimilum kost á öruggri og ódýrri sítengingu viö Inter- netið. Á komandi árum mun megináhersla veröa lögö á aö fást við nýja þróun á öllum sviðum okrugeirans og 77

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.