AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2002, Síða 79

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2002, Síða 79
Ljósmyndir: Ljósm.stofa Reykjavíkur. Reykjavíkur REYKJAVÍK ENERGY O r k u v e i t a Orkuveita Reykjavíkur er heimsins stærsta og fullkomnasta jaröhita- veita og dreifikerfi fyrir rafmagn og neysluvatn og fullnægir jafnframt ströngustu alþjóðlegu kröfum um vatnsgæöi og umgengni viö umhver- fiö. Þjónustusvið Orkuveitunnar nær frá Borgarfiröi í vesturhluta íslands til Hafnarfjaröar, fyrir sunnan Reykjavík og á þessu býr meira en helmingur þjóöar- innar. Nýir möguleihar ísland er í þeirri öfundsverðu stööu aö eiga næga endurnýjanlega orku. Til þess aö auka og bæta þá þjónustu sem Orkuveita Reykjavíkur veitir er nú unniö aö því aö þróa nýja rekstrarmöguleika og m.a. verið aö rannsaka háhitasvæölð umhverfis Hengil og reisa nýtt orkuver í Grímsnesi og Grafningi. Öll þróun í orkugeir- anum bendir til færri og stærri orkufyrirtækja í fram- tíðinni. Meö þetta í huga hefur Orkuveita Reykjavíkur lagt áherslu á aö þróa nýja möguleika á aö nýta núver- andi fjárfestingu í dreifikerfi raforku til viðbótar viö upp- runalegt hlutverk. Eitt af fyrstu verkefnunum á þessu sviöl var aö stofna fyrirtækið Línu Net, en þaö gerir gagnaflutning mögulegan eftir Ijósleiöurum og dreifiker- fi rafmagns. Hin svokallaða „afllína” veröur tekin í notk- un á höfuðborgarsvæðinu og mun gefa fjölmörgum heimilum kost á öruggri og ódýrri sítengingu viö Inter- netið. Á komandi árum mun megináhersla veröa lögö á aö fást við nýja þróun á öllum sviðum okrugeirans og 77
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.