AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2002, Page 90

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2002, Page 90
GUÐJÓN BJARNASON, ARKITEKT OG MYNDLISTARMAÐUR THE MEDITERANIAN AT MAIN STREET - scetches from Spain Miöjaröarhafið og Laugavegurinn skissur frá Spáni Framkvæmdum viö hiö kunna kaffi- og veit- ingahús, Kaffi List, á miöjum Laugaveginum er nú aö mestu lokið en viðbygging sunnan viö nýuppgert aðalhúsiö er byggt var á þriö- ja áratug aldarinnar var opnaö nú nýlega. Hafa framkvæmdir tekiö tvö ár en hafist var handa viö breytingar á eldra húsi viö Laugaveg á vor- mánuöum aldamótaársins. Viö hönnun kaffihússins var haft aö markmiði aö veita menningarlega innsýn í spænska menningu og hug- sunarhátt en jafnframt skapa umgjörð er byggðist á nútímalegum grunni byggingarlistar. Eigindir og tilvís- anir er telja má ríkjandi í spænskum veitingahúsa- arkitektúr voru færöar í abstrakt búning viö hönnun staðarins; horft var til meginatriða í efnisnotkun og andrúmslofti þarlendra tapasstaöa en klisjur og beinar formrænar og sögulegar tilvitnanir meö öllu látnar eiga sig. Nánast óhófleg notkun láréttra kirsuberjaklæðninga er jafnframt gefur staönum eftirsóknarvert hlýlegt útlit hér á kuldaslóðum og leikur meö ýmsar gerðir spænsks marmara í gólflögn auk einfaldra og beinna og tíðum hornréttra samsetninga í frágangi smáatriða eru atriöi er vísa til spænskrar bændamenningar. Bleikur litur staðarins á sér samsvörun í litgleði hins alkunna nauta- ats s.s. kemur fram í búningum og skikkjum leiksins. Ber niöurgrafinn bergveggur er á neöri hæö hússins gefur staönum jaröbundinn tengsl en á Spáni eru víöa veitingastaðir utan í fjallshlíöum eöa einfaldlega í hell- um neöanjaröar. Það var heldur snúiö aö yfirfæra hið opna og bjarta andrúmsloft Miöjaröarhafsins á íslenskan staö viö norðurheimsbaug, en tilraun í þá átt er gerö meö því að opna gjörsamlega framhlið hússins gagnvart götunni meö tveggja hæöa glerglugga svo og meö stórum spísslaga þakglugga er teygir sig í átt aö sólinni til suðurs auk glerrennihuröa í yfirstærð frá dansgólfi staö- 88

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.