AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2002, Blaðsíða 90

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2002, Blaðsíða 90
GUÐJÓN BJARNASON, ARKITEKT OG MYNDLISTARMAÐUR THE MEDITERANIAN AT MAIN STREET - scetches from Spain Miöjaröarhafið og Laugavegurinn skissur frá Spáni Framkvæmdum viö hiö kunna kaffi- og veit- ingahús, Kaffi List, á miöjum Laugaveginum er nú aö mestu lokið en viðbygging sunnan viö nýuppgert aðalhúsiö er byggt var á þriö- ja áratug aldarinnar var opnaö nú nýlega. Hafa framkvæmdir tekiö tvö ár en hafist var handa viö breytingar á eldra húsi viö Laugaveg á vor- mánuöum aldamótaársins. Viö hönnun kaffihússins var haft aö markmiði aö veita menningarlega innsýn í spænska menningu og hug- sunarhátt en jafnframt skapa umgjörð er byggðist á nútímalegum grunni byggingarlistar. Eigindir og tilvís- anir er telja má ríkjandi í spænskum veitingahúsa- arkitektúr voru færöar í abstrakt búning viö hönnun staðarins; horft var til meginatriða í efnisnotkun og andrúmslofti þarlendra tapasstaöa en klisjur og beinar formrænar og sögulegar tilvitnanir meö öllu látnar eiga sig. Nánast óhófleg notkun láréttra kirsuberjaklæðninga er jafnframt gefur staönum eftirsóknarvert hlýlegt útlit hér á kuldaslóðum og leikur meö ýmsar gerðir spænsks marmara í gólflögn auk einfaldra og beinna og tíðum hornréttra samsetninga í frágangi smáatriða eru atriöi er vísa til spænskrar bændamenningar. Bleikur litur staðarins á sér samsvörun í litgleði hins alkunna nauta- ats s.s. kemur fram í búningum og skikkjum leiksins. Ber niöurgrafinn bergveggur er á neöri hæö hússins gefur staönum jaröbundinn tengsl en á Spáni eru víöa veitingastaðir utan í fjallshlíöum eöa einfaldlega í hell- um neöanjaröar. Það var heldur snúiö aö yfirfæra hið opna og bjarta andrúmsloft Miöjaröarhafsins á íslenskan staö viö norðurheimsbaug, en tilraun í þá átt er gerö meö því að opna gjörsamlega framhlið hússins gagnvart götunni meö tveggja hæöa glerglugga svo og meö stórum spísslaga þakglugga er teygir sig í átt aö sólinni til suðurs auk glerrennihuröa í yfirstærð frá dansgólfi staö- 88
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.