AVS. Arkitektúr verktækni skipulag


AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.2003, Blaðsíða 9

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.2003, Blaðsíða 9
Gestur Ólafsson, ritstjóri Veitingahúsið, Galileo, Hafnarstræti, Rvk. Hönnun: SAV, Ijósm. SÓLA. Margar byggingar hafa verið hannaðar án þess að nægilegur gaumur hafi verið gefinn að því hvernig þær eru innrétfaðar og út-búnar fyrir það hlutverk sem þær eiga að gegna. Stundum er líka mjög lítið samhengi milli byggingar og innréttingar enda oft um ólíka hönnuði að ræða með ólíkan smekk. Hér skiptir afstaða hönnuða miklu máli. Sumir hönnuðir hafa haldið því fram að bygging eigi að standa sem óbreytanlegt listaverk frá fyrsta degi. Aðrir halda því fram að það sé eðli bygginga og umhverfis að taka breytingum í tímans rás og það sama hljóti að gilda um innréttingar. Ekkert sé eðlilegra en að nýr stíll eða tískusveifla ryðji því gamla til hliðar. Framhjá því verður heldur ekki litið að mismunandi kerfi í byggingum hafa mismunandi lífaldur og þurfa endurnýjunar við með mis- munandi löngu millibili. Ný tækni og tæki eru líka stöðugt að koma til sögunnar. Burðarkerfi byggingar getur t.d. enst svo öldum skipti þótt nauðsynlegt kunni að vera að skipta um klæðningu, lagnakerfi, húsgögn og innréttingar með reglulegu millibili. Þær athafnir sem eiga sér stað í byggingum í dag eru líka oft í grundvallaratriðum ólíkar því sem gerðist fyrir hálfri eða einni öld. Lífsmynstur okkar og skipulag fyrirtækja og framleiðslu er líka að taka miklum breytingum með nýrri tækni og nýju skipu- lagi. Þetta hefur eðlilega áhrif á það umhverfi sem við viljum geta búið okkur í þeim byggingum sem við notum til að skýla okkur fyrir veðri og vindum. En bygging er líka miklu meira en bara skjól. Auk þess hlutverks gegna byggingar líka margs konar öðru hlut- verki og það sama gildir um hvernig þær eru inn-rét- taðar. Allt eru þetta atriði sem góðir hönnuðir þurfa að gera sér grein fyrir. The restaurant Galileo in Hafnarstræti, Rvk. Design: SAV, photo. SÓLA. Many buildings have been designed without due thought given to their interiors, and how they have been prepared and fitted for their intended role. Sometimes there is little connection between the build- ing and its interior, which are often designed by differ- ent people with different tastes. Here the attitude of designers is important. Some designers feel that a building should stand as an unchanged work of art once completed. Others main- tain that it is in the nature of buildings and environment to change with time, and the same must apply to interi- ors. Nothing should be more natural than a new style or fashion to sweep the old away. It can also not be overlooked that different systems in a building have dif- fering lifetimes and should be renovated after different periods. New technology and equipment is also con- stantly being invented. The load-bearing structure of a building can last for centuries although it may be necessary to renew the cladding, service systems, furniture and interiors regu- larly. The activities that take place in buildings today are also often radically different from what took place 50 or 100 years ago. Our lifestyles, as well as the operating procedures of companies, also undergo radical changes with new technology and planning. This natu- rally influences the environment we would like to create for us in the buildings we use to shelter ourselves from the elements. But a building is also much more than just a shelter. It plays many other roles and the same applies to a building’s interior. These are all facts that good designers must be aware of. Það sem kann að skipta mestu er að milli byggingar og innréttingar sé ávallt ákveðið samhengi og að allar breytingar séu gerðar af smekkvísi og tillitssemi án þess að byggingarnar verði okkur fjötur um fót við að mynda það lífs- og vinnuumhverfi sem við sækjumst eftir. ■ What may be most important is that there should always be a certain relationship between a building and its interiors and that all alterations are done with good taste and consideration although the buildings should not prevent us from realising the living and working environment we want. ■ 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.