AVS. Arkitektúr verktækni skipulag


AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.2003, Blaðsíða 12

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.2003, Blaðsíða 12
GLÁMA - KÍM, arkitektar Nýjar hönnunar- áherslur íslandsbanka hf. útibúum Útibú (slandsbanka Laugavegi 116, Reykjavík Utibú Islandsbanka Laugavegí 116, Reykjavík Öll fyrirtæki þurfa að skapa sér sérstöðu innan síns þjónustu- og markaðssviðs til að tryggja góðan rekstur. Til góðs reksturs telst metn- aðarfull þjónusta, skilvirkt fyrirkomu- lag, gott yfirbragð, góð vinnu- aðstaða og áhrifarík umgjörð sem hentar mismunandi aðstæðum. Því er þjónustufyrirtækjum mikilvægt að móta skýran og ein- faldan hugmyndaramma sem getur tekið mið af ólíkum staðháttum. Undanfarin ár hefur GLÁMA - KÍM unnið að endurinnréttingu útibúa fslandsbanka hf. og skipulagningu nýrra. Markmiðið er að skapa útibúunum skýrt og heildstætt yfir- bragð sem samræmist áherslum íslandsbanka hf. í þjónustu og ímynd sinni. Til að ná sem bestum árangri hefur átt sér stað náið samstarf við forráðamenn og starfs- fólk bankans. Innréttingar bera gjarnan svipmót af formi bygginganna sem þær eru í. Stigsmunur er á aðferðarfræði við innréttingar eftir því hvort um nýbyggingu eða eldra húsnæði er að ræða. þannig kemur aldur bygginga og tíðarandi gjarnan fram í yfirbragði innréttinganna. íslandsbanki hf. rekur 29 þjónustu- útibú víðs vegar á landinu. Mismunandi stærð og aðstæður skapa fjölbreytni, sem gefa þarf heildstætt yfirbragð og undirstrika hvaða þónusta er veitt. Markmiðið er að skapa nútímaleg, sveigjanleg og traustvekjandi bankaútibú. Áhersla er lögð á að afgreiðslurými séu opin og yfirsýn góð. þannig er mikilvægi þjónustuþáttar útibúsins undirstrikaður. Við mótun og skipu- lag var leitast við að tryggja að útibúin geti aðlagast þeim breytingum sem kunna að verða á starfseminni. Með þessi markmið að leiðarljósi voru innréttuð útibú við ólíkar aðstæður. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.