AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Saqqummersitaq pingaarneq:

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.2003, Qupperneq 20

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.2003, Qupperneq 20
Upplifun í stað hefðbundins gistirýmis! Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan fyrstu hótelin voru hönnuð með tilkomu staðlaðra kerfa fyrir hótelrými og gesti þeirra. í dag eru hótel hönnuð með tilliti til sérþarfa markhópa og lífstíls gesta. En eitt slíkt hótel er að finna í hundraðogeinum Reykjavík. Ingibjörg Pálmadóttir hönnuður fann ákjósanlegan stað í húsi byggðu 1936, teiknuðu af Þóri Baldvinssyni, þar sem hún gaf sköpunargleðinni lausan tauminn og hannaði vistar- verur í lífstílshótel á heimsmæli- kvarða, allt frá vatnslögnum og uppá veggi portsins sem byggingin stendur við. Áhersla var lögð á að uppruna- legum byggingastíl hússins yrði viðhaldið, en að öðru leyti hefur allt innandyra verið endurgert. Þarfir nútímagesta voru hafðir í fyrirrúmi, með aðgang að þægilegu umhverfi, vinnuaðstöðu, fundaaðstöðu, afslöppun, félagsskap og einrúmi auk þjónustu. Allar mögulegar þarfir voru greindar og hafðar að leiðarljósi við hönnun hótelsins niður í smæstu atriði svo sem efnið í lögnunum með tilliti til hljóð- mengunar. Hótelið hefur verið valið í hóp alþjóðlegra hótela sem uppfylla ákveðin lífstílsskilyrði. Design Hotels inc. www.designho- tels.com, sem heldur utan um markaðssetningu alþjóðlegs markaðs- og bókunarkerfis sam- ræmds af Lebensart Global Networks AG www.cms.lebensart- ag.com, með útgáfu prent- og vefmiðla, hafa eftirfarandi yfirlýsingu um tilgang þjónustunnar á vefsíðum sínum: „Fleiri og fleiri aðilar sem reka hótel eru að gera sér grein fyrir fagurfræði sem hefur sáraítið með flutt grenitré og fallega brotnar servíettur að gera. Góð byggingarlist og hönnun er orðin mjög mikilvæg í að staðsetja hótelin á markaðnum og í að skil- greina aðdráttarafl þeirra. Sérhvert hótel sem er kynnt hefur ákveðin sérkenni. Auk framúrskarandi bygg- ingarlistar og innanhússhönnunar, sem er aðlöguð aðliggjandi um- hverfi og menningu, skera þessi hótel sig úr vegna frábærrar þjónustu ásamt mjög góðri og skapandi matargerðarlist.” ■ Ljósmyndir, Sóla. 18
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.