AVS. Arkitektúr verktækni skipulag


AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.2003, Side 37

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.2003, Side 37
Opin skrifstofu- rými - íslensk húsgagna- hönnun! ísland hefur að geyma hæfa hönn- uði sem geta hannað fyrir breyttar þarfir nútímaskrifstofu. Almenn stefna í nútímahönnun er að aðlaga húsgögnin breytilegum þörfum starfsmanna sem geta tekið breytingum, jafnvel árstíðabundið. Valdimar Harðarson arkitekt er einn þeirra hönnuða sem hafa á löngum starfsferli hlúð að þessum þörfum fyrirtækja í samstarfi við Pennann og skapað kerfi skrifstofueininga með hlýlegu yfirbragði sem uppfyllir kröfur nútímaskrifstofuumhverfis. Kerfið er hannað af Valdimar og framleitt hérlendis, í trésmiðju Pennans fyrir íslenskan markað. Fléttukerfið, sem kom fyrst á markaðinn í maí 1992, en sífellt bætast nýir fylgihlutir í hópinn, hlaut hönnunarverðlaun Hönnunardaga 1999 frá Iðnaðarráðuneytinu. Að sögn Valdimars er hefðbundin lausn við að skipuleggja skrifstofurýmið að staðsetja vinnustöðvar við glugga, en það þarf ekki að vera besta staðsetningin. Sólskin og vindgustur innum glugga geta verið erfið viðureignar. Nýjungar í Fléttukerfinu gefa möguleika á að skipuleggja skrifstofuna þannig að rýmið inn til miðjunnar nýtist sem best og gæðum rýmisins sé jafnt skipt milli starfsmanna. Húsgagnalínan er eftirsóttari en margar innfluttar vörur vegna vel heppnaðrar hönnunar og virkni í raunverulegri notkun. ■ Open offices - lcelandic Furniture Design! There are many designers in lceland who can design for the changing needs of the modern office. The general policy in modern design is to adapt the furniture to the changing needs of the employ- ees, which can change, even with the seasons. Architect Valdimar Harðarson is one designer who has, during his long career, helped to meet these needs for companies. In coóperation with Penninn, Harðarson has created a system of office furniture with warm feeling and meets the needs of the modern office environment. The system is designed and made in lceland for the lcelandic market. The system “FLÉTTAN,” which debuted in May, 1992, and later underwent modification, received the design prize “Hönnunardagar 1999” from the lcelandic Ministry of Industry. According to Valdimar, it is customary to place workstations by windows, but this may not always be the best location as sun and wind gusts through a window can often be difficult. New design of the “FLÉTTA” system enables the office to be planned in such a way that the space towards the centre is used to its best advantage and the qualities of the space are evenly distributed between employ- ees. The furniture line is more popular than many imported ones because of its innovative design and practi- cal use in the daily work environ- ment. ■ 34

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.