AVS. Arkitektúr verktækni skipulag


AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.2003, Síða 41

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.2003, Síða 41
Gunnar Snorri Gunnarsson, ráðuneytísstjóri. Utanríkisráðuneytis SENDIRÁÐ ISLANDS BERLÍN Utanríkismál hafa stöðugt meira vægi fyrir hagsmuni fslands og auka þörfina fyrir virka þátttöku í alþjóðlegu samstarfi. Sendiráð hafa veigamiklu hlutverki að gegna í þes- sari þróun, jafnt við gæslu hagsmu- na íslands á sviði viðskipta- og efnahagsmála, öryggis- og varnarmála og menningarsamskipta. Mikilvægt er að sendiráðin hafi góða aðstöðu fyrir starfsemi sína og á það við um sendiherrabústaði ekki síður en sendiráðsskrifstofur. Frá því að Berlín varð höfuðborg Þýskalands á nýjan leik hefur verið unnið að því að koma sendiráði íslands fyrir til frambúðar í borginni. Skrifstofur sendiráðsins eru stað- settar á sama svæði og önnur nor- ræn sendiráð í Berlín. Sendiherra- bústaðurinn, sem er hin megin-aðs- taða starfseminnar, verður í nýbyg- gingu miðsvæðis í Berlín. Bústaðurinn hefur tvíþætt hlutverk en þar er bæði opinbert móttöku- rými og heimili sendiherra. Sendiherrabústaðurinn á að þjóna hagsmunum íslands í Þýskalandi á nýrri öld og vera hluti af þeirri ímynd sem við viljum skapa af landinu í stærsta og öflugasta ríki Evrópu- sambandsins. Hann á að vera til marks um þá áherslu sem ísland leggur á samskiptin við Þýskaland. þetta er í fyrsta skiptið sem íslensk stjórnvöld byggja sendiherrabústað í stað þess að kaupa eða taka á leigu húsnæði eins og gert hefur verið hingað til. Samt sem áður voru sömu sjónarmið lögð til grund- vallar í samkeppnislýsingu vegna þessa bústaðar og þegar leitað hefur verið eftir hentugu húsnæði til kaups eða leigu fyrir sendiherrabú- staði.B Nýafstaðin hönnunarsamkeppni um sendiherrabústaðinn í Berlín virðist í alla staði hafa tekist mjög vel. það er mjög ánægjulegt hve þátttakan í samkeppninni var mikil en alls bárust 46 tillögur. þær eru lýsandi fyrir raunsæi og hugvitssemi íslenskra arkitekta. Markmið sam- keppninnar var að fá fram tillögur að húsnæði sem er hagkvæmt og hentugt en jafnframt virðulegt. Tillögurnar sem bárust sýna að það hefur náðst. Sú tillaga sem fékk 1. verðlaun var besta heildarlausn við- fangsefnisins og sú sem mest tillit tók til áhersluatriða verkkaupa í samkepppnislýsingu. Var aðdáunarvert hversu glöggan skilning arkitektarnir sýndu á hlut- verki sendiherrabústaðar. Ég vil óska verðlaunahöfunum, Hjördísi Sigurgísladóttur og Dennis Davíð Jóhannesssyni innilega til hamingju með mjög góðan árangur og ráðuneytið hlakkar til frekara sam- starfs við þá um byggingu sendiherrabústaðarins. THE ICELANDIC EMBASSY IN BERLIN Foreign relations have become increasingly important for lcelandic interests, amplifying the need for active participation in international cooperation. Embassies play an important part in this development both in guarding lcelandic interests in business, commerce, safety and defence issues as well as in cultural exchange. It is important for the embassies to have good facilities for their activities. The same applies to the residency of the ambassador as the embassy itself. Since Berlin became the capital of Germany, effort has been underway to establish a future embassy of lceland in the city. The offices of the Embassy are located in the same area as other Scandinavian embassies in Berlin. The residency of the Ambassador, which is the other main location of this activity, will be located in a new building in central Berlin. The building will serve as an official reception space and the home of the Ambassador. The residency of the Ambassador will serve lcelandic interests in Germany during the new century and form part of the image of the country, which we will portray in the largest and most powerful state of the European Union. It is intended as a symbol of the importance lceland puts on its connection to Germany. This is the first time the lcelandic Government has built a new ambassador residency instead of buying or renting accom- modation, which has been the case until now. Despite this, the same basic goals were adhered to in the brief for this building as has been the case when accommodation has been bought or rented. The recently-held design competi- tion for the Ambassador’s residency in Berlin has been successful on all accounts. The 46 proposals received for the competition were quite satisfactory, displaying the realistic approach and inventive- ness of lcelandic architects. The goal of the competition was to obtain designs for an economic and suitable but at the same time a respectful building. The proposals show that this has been achieved. The design receiving top honours was the best comprehensive solu- tion of the brief and came closest to what the client wanted. It was admirable how well the architects understood the role of an ambas- sador residency. I would like to congratulate the winners, Hjördísi Sigurgísladóttur and Dennis Davíð Jóhannesssyni on very good results. The Ministry is looking for- ward to further cooperation with them during the building of the resi- dency of the ambassador. ■ 39

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.