AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.2005, Blaðsíða 54

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.2005, Blaðsíða 54
ARKITEKIljR / ARCHITECTURE Pínulitlar íbuðir hugsanleg lausn húsnæðisvandans, sem vara-húsnæði? Dr. Halldóra Arnardóttir, byggingarlistfræðingur og Javier Sánches Merina, arkitekt Fasteignamarkaðurinn á Spáni stend- ur frammi fyrir stóru vandamáli. Flraðar þjóðfélagslegar breytingar hafa ýtt undir gífurlegar hreyfingar innan markaðarins og aukna þörf fyrir lausnir sem koma til móts við breytilegar aðstæður og efnahag fólks. í apríl síðastliðnum lagði spænska ríkisstjórnin fram nýja tillögu um ódýrar og mjög litlar íbúðir til leigu en með henni hefur umræðan opnast, ekki síst gagnvart því hvað við teljum reisulegt hús- næði. Spænska tilfellið Verð á spænska fasteignamarkað- inum hefur margfaldast á síðustu árum. Flraður hagvöxtur á sér stað í byggingariðnaðinum: verð á lóðum og á húsnæði er hátt þar sem eftir- spurnin er mikil. Staðan er orðin sú að stór hópur ungs fólks dvelur í foreldrahúsum allt fram yfir þrítugt. Til þess að geta greint vanda- málin og fundið hugsanlega mögu- leika á lausnum, stofnaði ný ríkis- stjórn alþýðuflokksins áður óþekkt ráðuneyti, nefnilega Ráðuneyti húsnæðismála. Það hóf rannsóknir á félagslegum íbúðum þar sem sveigjanleiki, tækni, vistfræði, varan- leiki í samræmi við endurnýjun auð- linda og umfram allt efnahagslegt aðgengi voru frumþættir hönnun- arínnar. Ráðuneytið leitaði jafnvel fyrirmynda til annarra landa og birti í dagblöðum dæmi frá Finnlandi þar sem fullyrt var að þúsundir ungs fólks byggju í 18 til 45 fermetra íbúðum. í samvinnu við vel þekkta arki- tekta og undir skipulagningu arki- tektsins Josep Bohigas lagði Flús- næðismálaráðuneytið fram tillögu að litlum 30 fermetra leiguíbúðum. Þetta voru íbúðir ætlaðar ungu fólki og þeim sem þyrftu tímabund- ið ódýrt húsnæði, fólki sem væri að fara í gegnum breytingaskeið og þyrfti húsnæði í eitt til tvö ár á meðan það fyndi stöðugleika. Viðbrögðin við tillögunni hafa al- mennt verið gagnrýnin. Menn sáu aðalveikleika hennar liggja í því að svo lítið rými biðu ekki upp á „reisu- legar íbúðir". En María Antonia Trujillo ráðherra Flúsnæðismálaráð uneytisins svaraði því með því að Hátt til lofts og vitt-ttt veggja mætti segja um þessa “litlu" íbúð þeirra Lacaton & Vassal. (© Oriol Rigat). / This „small“ flat by Lacaton & Vassal could be called tall and sþacious. (© Oriol Rigat).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.