AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.2005, Page 63

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.2005, Page 63
VIROC byggingaplatan nýtur sífellt meiri vinsælda, vegna þeirra góðu eiginleika sem hana prýða og felast í brunaþoli, vatnsþoli og góðum hUóðeinangrunareiginleikum hennar. Notkunarsvið VIROC er utanhúss og innan. Notagildi VIROC er svo vítt að að við segjum: „EIN PLATA í ALLT“ sem utanhússklæðning, ómeðhöndluð með sitt fræga hrásteypuútlit sem margir hönnuðir sækjast eflir, máluð eðajaíhvel hraunuð. Þá hljóðcinangrar VIROC platan mjög vel, þess vegna er hún frábær sem milli- veggjae&ú og einnig til að hljóðdeyfa og eldveija lagnastokka. VIROC hentar vel sem gólfefni í blautrými þar sem raki og vatn er viðverandi. VIROC er í dag notuð í nær alla bygginga- hluta, enda er auðvelt að vinna plötuna Ld. saga, bora, fræsa, hefla og snitta fyrir boltafestingar o.s.frv. VIROC fæst í mörgum þykktum eftir notkunarsviði: Prá 8 mm. og upp í 42 mm. Breiddin er 1200 mm og 3000mm á lengd. Margir arkitektar, verkfræðingar og byggingaverktakar á íslandi hafa þegar gert sér grein fyrir kostum VIROC bygg- ingaplötunnar og nýtt plötuna þegar fjöldaframleiða á einbýlishús, klæða sér- staka byggingahluta eða leysa önnur vandamál. \TROC plötumar eru afgreiddar af lager hjá Þ. Þorgrímsson & Co. ehf., í 5 þykktum 8,10, 12, 16 og 19 mm, auk þess sem að platan fæst einnig í gólfplötuformi 600x 1200 með nót og tappa. Frekari upplýsingar um VIROC bygg- ingaplötima fást þjá: Þ. Þorgrímssyni og Co ehf. Ármúla 29, sími 553 8640, www.thco.is. VIROC byggingaplatan - Vatnsbolin - Eldbolin - Hljóúeinangrandi Tæknilegar upplýsingar um UIR0C byggíngaplötuna: Product Range: Ópússað, Pússað báðum megin, Grunnað ein umferð. Staðalstærðir á lager: 3000 x 1200 mm, 1200 x 2750mm, 1200 x 600mm Þykktir: (Ópússað) 810121619 22 mm Aðrar þykktir sérpantaðar, mesta þykkt 42 mm Rúmþyngd: (Lágmark) 1250 Kg/m3 M0E 5500N/mm2 Beyjustyrkur: 12N/mm2 Leyfilegt í hönnun: 2.4/mm2 Togkraftur: (Lððréttur) 4.0N/mm2 (samsíða) Samþjöppun: 15N/mm2 Rakadrægni: 0.00197g/m.h.mm.hg Hitaleiðni: 0.22.W/m/k. (Thermal Conductivity Coefficient) Stöðugleiki á stærð: 0.11 % Gagnvart þenslu m.v. í raka 65% til 90% Þrútnun á þykkt: 0.7% (að meðaltali) (24 klst. á kafi í vatni) Raka innihald í verk- smiðju framleiðanda: 9% +-3% m.v. þyngd Alkalin á yfirborði: Milli 11 og 13 þh Límefni: VIR0C er lyktarlaust, þar sem liímefnið inniheldur ekkert formaldehyde

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.