AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.2005, Qupperneq 63

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.2005, Qupperneq 63
VIROC byggingaplatan nýtur sífellt meiri vinsælda, vegna þeirra góðu eiginleika sem hana prýða og felast í brunaþoli, vatnsþoli og góðum hUóðeinangrunareiginleikum hennar. Notkunarsvið VIROC er utanhúss og innan. Notagildi VIROC er svo vítt að að við segjum: „EIN PLATA í ALLT“ sem utanhússklæðning, ómeðhöndluð með sitt fræga hrásteypuútlit sem margir hönnuðir sækjast eflir, máluð eðajaíhvel hraunuð. Þá hljóðcinangrar VIROC platan mjög vel, þess vegna er hún frábær sem milli- veggjae&ú og einnig til að hljóðdeyfa og eldveija lagnastokka. VIROC hentar vel sem gólfefni í blautrými þar sem raki og vatn er viðverandi. VIROC er í dag notuð í nær alla bygginga- hluta, enda er auðvelt að vinna plötuna Ld. saga, bora, fræsa, hefla og snitta fyrir boltafestingar o.s.frv. VIROC fæst í mörgum þykktum eftir notkunarsviði: Prá 8 mm. og upp í 42 mm. Breiddin er 1200 mm og 3000mm á lengd. Margir arkitektar, verkfræðingar og byggingaverktakar á íslandi hafa þegar gert sér grein fyrir kostum VIROC bygg- ingaplötunnar og nýtt plötuna þegar fjöldaframleiða á einbýlishús, klæða sér- staka byggingahluta eða leysa önnur vandamál. \TROC plötumar eru afgreiddar af lager hjá Þ. Þorgrímsson & Co. ehf., í 5 þykktum 8,10, 12, 16 og 19 mm, auk þess sem að platan fæst einnig í gólfplötuformi 600x 1200 með nót og tappa. Frekari upplýsingar um VIROC bygg- ingaplötima fást þjá: Þ. Þorgrímssyni og Co ehf. Ármúla 29, sími 553 8640, www.thco.is. VIROC byggingaplatan - Vatnsbolin - Eldbolin - Hljóúeinangrandi Tæknilegar upplýsingar um UIR0C byggíngaplötuna: Product Range: Ópússað, Pússað báðum megin, Grunnað ein umferð. Staðalstærðir á lager: 3000 x 1200 mm, 1200 x 2750mm, 1200 x 600mm Þykktir: (Ópússað) 810121619 22 mm Aðrar þykktir sérpantaðar, mesta þykkt 42 mm Rúmþyngd: (Lágmark) 1250 Kg/m3 M0E 5500N/mm2 Beyjustyrkur: 12N/mm2 Leyfilegt í hönnun: 2.4/mm2 Togkraftur: (Lððréttur) 4.0N/mm2 (samsíða) Samþjöppun: 15N/mm2 Rakadrægni: 0.00197g/m.h.mm.hg Hitaleiðni: 0.22.W/m/k. (Thermal Conductivity Coefficient) Stöðugleiki á stærð: 0.11 % Gagnvart þenslu m.v. í raka 65% til 90% Þrútnun á þykkt: 0.7% (að meðaltali) (24 klst. á kafi í vatni) Raka innihald í verk- smiðju framleiðanda: 9% +-3% m.v. þyngd Alkalin á yfirborði: Milli 11 og 13 þh Límefni: VIR0C er lyktarlaust, þar sem liímefnið inniheldur ekkert formaldehyde
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.