Iðjuþjálfinn - 2022, Síða 20

Iðjuþjálfinn - 2022, Síða 20
1. tölublað 202220 fyrir sjö íslenska iðjuþjálfa sem byggði á samstarfssamningi sem hún kom á milli HÍ og FIU. Námið var gamaldags fjarnám þar sem upptökur af kennslustundum í FIU voru sendar með bréfapósti til Íslands og verkefni nemenda send til baka á sama hátt (Elín Ebba Ásmundsdóttir, 1996a, 1996b). Námið hófst með kennslulotu Gail á Íslandi og síðar voru tvær tveggja mánaða kennslulotur í Flórída árin 1996 og 1998. Nemendur tóku auk þessa tvö tölfræðinámskeið við HÍ. Í síðari dvöl sinni í Flórída luku nemendur við úrvinnslu rannsóknargagna og skrif meistaraverkefna sinna og vörðu þau. Verkefnin sneru að fjölbreytilegum sviðum innan fagsins til hagsbóta fyrir vænt- anlega kennslukrafta í iðjuþjálfunarnámi á Íslandi (Elín Ebba Ásmundsdóttir, 1998) (sjá töflu 5). TAFLA 5. Meistaranemarnir sjö og rannsóknarverkefni þeirra. NÖFN NEMENDA GREINAR/RANNSÓKNARVERKEFNI Elín Ebba Ásmundsdóttir Elín Ebba Ásmundsdóttir. (2000). Viðhorf íslenskra iðjuþjálfa til fagmála. Iðjuþjálfinn, 22(1), 20–27. Elín Ebba Ásmundsdóttir. (1999). Lýðeinkenni íslenskra iðjuþjálfa og viðhorf þeirra til menntamála. Iðjuþjálfinn, 21(1), 7–13. Elín Ebba Ásmundsdóttir. (1998). Icelandic occupatinal therapists’ attitudes toward educational and professional issues [meistaraverkefni FIU]. https://digitalcommons.fiu.edu/etd/index.39.html#year_1998 Gunnhildur Gísladóttir Gunnhildur Gísladóttir. (2002). Iðjuþjálfun á Íslandi – Viðhorf, þekking og samvinna. Iðjuþjálfinn, 24(1), 6–13. Gunnhildur Gísladóttir. (1998). Occupational therapy in Iceland, attitude, knowledge, and cooperation [meistara- verkefni FIU]. https://digitalcommons.fiu.edu/etd/index.40.html Ingibjörg Ásgeirsdóttir Ingibjörg Ásgeirsdóttir. (2001). Viðhorf aldraðra á Stór-Reykjavíkursvæðinu til sjálfræðis og forræðis í tengslum við umönnun aldraðra. Iðjuþjálfinn, 23(1), 22–31. Ingibjörg Svava Ásgeirsdóttir. (1998). Beliefs of Icelandic elderly living in the great Reykjavik area toward autonomy and paternalism in caregiving of the elderly [meistaraverkefni FIU]. https://digitalcommons.fiu.edu/ etd/index.39.html#year_1998 Kristjana Fenger Kristjana Fenger. (2001). Hlutverk Íslendinga, gildi þeirra og hversu oft þeir gegna þeim. Iðjuþjálfinn, 23(1), 12–20. Kristjana Fenger. (1998). Frequency and value of role performance in the Icelandic population [meistaraverkefni FIU]. Margrét Sigurðardóttir Margrét Sigurðardóttir. (2000). Viðhorf iðjuþjálfa á Íslandi til sjálfræðis og forræðis í tengslum við umönnun aldraðra. Iðjuþjálfinn 22(2), 7–14. Margrét Sigurðardóttir. (1998). The attitudes and beliefs of occupational therapists living in Iceland regarding autonomy and paternalism in care of the elderly [meistaraverkefni FIU]. Sigrún Garðarsdóttir Sigrún Garðarsdóttir og Susan Kaplan. (2002).Validity of the Arnadottir OT-ADL Neurobehavioral Evaluation (A-ONE): Performance in activities of daily living and neuorbehavioral impairments of persons with left and right hemisphere damage. The American Journal of Occupational Therapy, 56(5), 499–508. Sigrún Garðarsdóttir. (2000). Tengsl milli færni við athafnir daglegs lífs (ADL) og taugaatferlis hjá sjúklingum sem fengið hafa heilablóðfall. Iðjuþjálfinn, 22(1), 10–19. 3 Sigrún Garðarsdóttir. (1998). Relationship between activities of daily living and neurobehavioral impairments in stroke patients [meistaraverkefni FIU]. Valerie Harris Valery Jacqueline Harris. (1998). Attitudes of adult child caregivers from the greater Reykjavik area of Iceland toward autonomy and paternalism in relation to care of the elderly [meistaraverkefni FIU].

x

Iðjuþjálfinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.