Iðjuþjálfinn - 2022, Qupperneq 37

Iðjuþjálfinn - 2022, Qupperneq 37
Við styðjum þigSTOÐ Trönuhrauni 8, Hafnarfirði og stod.is Fagfólk STOÐAR veitir nánari upplýsingar og ráðgjöf Týpa P Samanleggjanlegur með hallastillanlegri setu Lyftanlegir armar Bak með hæðarstillingu og riflásum Stillanleg setbreidd og setdýpt Uppfellanleg fótahvíla 2x 250W mótor Hámarkshraði 6,5 km/klst Drægni 30 km Þyngd 28 kg Hámarksþyngd notanda 160 kg Verð: 769.800,- Týpa D2 Hægt að taka í sundur í 2 hluta Lyftanlegir armar Hallastilling á efrihluta baks Stillanleg setbreidd Uppfellanleg fótahvíla 2x 250W mótorar Hámarkshraði 6,5 km/klst Drægni 30 km Þyngd 33 kg Hámarksþyngd notanda 160 kg Verð: 798.900,- Týpa H Fyrir þyngri notendur Lyftanlegir og hæðarstillanlegir armar Bak með riflásum og mjóbaksstuðningi Stillanleg setbreidd Uppfellanleg fótahvíla 2x400 W mótor Hámarkshraði 8 km/klst Drægni 30-40 km Þyngd 38 kg Hámarksþyngd notanda 200 kg Verð: 1.049.000,- Ný kynslóð rafmagnshjólastóla Eloflex er í samningi við Sjúkratryggingar Íslands. Týpa F Lyftanlegir armar Hallastilling á efrihluta baks Stillanleg setbreidd og setdýpt Uppfellanleg fótahvíla Einfalt stjórnborð 2x 250W mótorar Hámarkshraði 6,5 km/klst Drægni 30 km Þyngd 26 kg Hámarksþyngd notanda 120 kg Verð: 689.800,- Með Eloflex getur þú endurheimt frelsið! Léttur, samanfellanlegur, fyrirferðarlítill og þægilegur í akstri. Snjöll hönnun Eloflex-rafmagnshjólastólsins gerir notendum kleift að leggja hann saman á aðeins nokkrum sekúndum. Rafmagnshjólastólinn hentar vel fyrir fólk á ferðinni sem kýs frelsi og sveigjanleika sem felst í því að geta tekið stólinn með í bílinn eða ferðalagið.

x

Iðjuþjálfinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.