FLE blaðið - 01.01.2018, Side 32

FLE blaðið - 01.01.2018, Side 32
32 FLE BLAÐIÐ JANÚAR 2018 Daníel Jón Guðjónsson, PwC Hrund Hauksdóttir, BDO Frá afhendingu löggildingarskírteina 2018 Ísak Gunnarsson, Ernst & Young Ingibjörg Ester Ármannsdóttir, KPMG Oddur Ás Garðarsson, Deloitte Steina Dröfn Snorradóttir, Deloitte Félaginu bárust þær gleðilegu fréttir að sex nýir löggiltir endurskoðendur væru væntanlegir í hópinn. Eins og vanalega ríkir töluverð spenna þegar von er á niðurstöðum úr löggildingarprófinu og þannig var það líka núna. Jón Arnar Baldurs, prófstjóri gaf okkur upp að eftirfarandi einstaklingar hefðu uppfyllt kröfur í prófinu og fengu þau löggildingu þann 11. janúar 2018. Ellefu voru skráðir í prófið og er mjög óvanalegt ef ekki fáheyrt að rúmlega helmingur standist það eins og gerðist þessu sinni. Það er einnig ánægju- legt að kynjaskiptingin er jöfn. Prófnefnd hefur sent listann til Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins sem veitti löggildinguna formlega. Til hamingju með þetta öll og velkomin í félagið. nýir Félagar 2018

x

FLE blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: FLE blaðið
https://timarit.is/publication/1259

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.