FLE blaðið - 01.01.2020, Side 9
9FLE BLAÐIÐ JANÚAR 2020
að meta skuli með sjálfstæðum hætti hvort upplýsingar um
raunverulegan eiganda séu réttar og fullnægjandi. Þurfa því þeir
endurskoðendur og aðrir áhugasamir sem komust svona langt
í lestri á þessum pistli að hafa að leiðarljósi þessa skyldu sína í
vinnu komandi vikna, mánaða og ára.
Eðli máls hefur lítil reynsla komist á lögin enn sem komið er, enda
tóku þau aðeins gildi um mitt ár 2019. Auk þess sem lögin fela í
sér fyrrgreinda frestun á framkvæmd til 1. mars 2020. Hafa skal
þó hugfast að ansi stutt er í 1. mars og huga þarf að mörgu áður
en sá dagur rennur upp.
Þórdís Bjarnadóttir
SKIPAN STJÓRNAR OG FASTANEFNDA FLE
STARFSÁRIÐ 2019 - 2020
Félagsstjórn FLE frá vinstri: Bryndís Björk Guðjónsdóttir formaður, Páll Grétar Steingrímsson varaformaður,
Anna Kristín Traustadóttir, Arnar Már Jóhannesson og Hlynur Sigurðsson
Álitsnefnd FLE: Bryndís Björk Guðjónsdóttir formaður, Páll Grétar Steingrímsson varaformaður, H. Ágúst Jóhannesson,
Margrét Pétursdóttir, J. Sturla Jónsson og Margret Flóvenz, varamaður
Endurskoðunarnefnd FLE: Kristín Sveinsdóttir formaður, Fannar Ottó Viktorsson, Aðalheiður Sigbergsdóttir og
Sara Henný H. Arnbjörnsdóttir.
Gæðanefnd FLE: Magnús Mar Vignisson formaður, Díana Hilmarsdóttir, Ragnar Sigurmundsson og Ísak Gunnarsson
Menntunarnefnd FLE: Pétur Hansson formaður, Björn Óli Guðmundsson, Arna G. Tryggvadóttir, Gunnar Þór Tómasson.
Reikningsskilanefnd FLE: Atli Þór Jóhannsson formaður, Sigurjón Arnarson, Gunnar Snorri Þorvarðarson og
Helgi Einar Karlsson.
Skattanefnd FLE: Anna María Ingvarsdóttir formaður, Ágúst Kristinsson, Heiðar Þór Karlsson og Kjartan Arnfinnsson.