Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 23.11.1952, Síða 47

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 23.11.1952, Síða 47
stuðningi sínum við málstað íslands í landhelgisdeil- unni við brezka togaraútgerðarmenn. Heitir þingið á ríkisstjórn Islands að hvika í engu í landhelgismálinu, hvaða ofbeldisaðgerðum sem brezkir útgerðarmenn kunna að beita, en gera þegar ráðstaf- anir til vinnslu togaraafla okkar innanlands, meðan á deilunni stendur. Jafnframt leiti ríkisstjórnin aðstoðar Sameinuðu þjóðanna, ef nauðsynlegt þykir, til þess að viðskipta- samningar íslands við Bretland séu hafðir í heiðri og landhelgi íslands virt eins og hún hefur verið ákveðin, þar til ákvörðun hennar hefði þá verið hnekkt fyrir alþjóðadómstólnum í Haag. Tillagan flutt af Hannibal Valdimarssyni, Guðmundi G. Kristjánssyni og 15 öðrum fulltrúum af Vestfjörðum. Um að skip verði í heimahöfn á sjómannadaginn og jólum. 23. þing Alþýðusambands íslands vítir það að margir útgerðarmenn virðast kappkosta að hafa skip sín fjarri heimahöfn á sjómannadaginn. Skorar þingið á forráðamenn skipa cg þá sérstaklega skipstjóra að gera sitt ýtrasta til að sem allra flest skip verði í heimahöfnum á sjómannadaginn og á jólunum. Tillagan flutt af Tryggva Helgasyni, Sigfúsi Bjarna- syni o. fl. Um frádrátt af tekjurn við útreikning skatta vegna kaupa á hlífðarfötum. 23. þing Alþýðusambands Islands skorar á Alþingi það, er nú situr að samþykkja frumvarp Jónasar Arna- 45
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.