Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 23.11.1952, Síða 49

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 23.11.1952, Síða 49
ing þeirra hækkað að sama skapi, en það verður að teljast óeðlilegt að afkoma seljandans sé betri eftir því sem varan er dýrari í innkaupi, og þess vegna má búast við að full tilhneiging innflytjandans verði til að kaupa sem dýrasta vöru, þá lítur þingið svo á, að hverfa beri frá % álagningunni, og álagning verði miðuð við þyngd, mál eða hlut. Urn verzlunarbann á brezkum vörum. 23. þing Alþýðusambands Islands skorar á: 1. Allan almenning að kaupa ekki brezkar vörur meðan löndunarbannið er í gildi. 2. Kaupfélög, kaupmenn og aðra innflytjendur að hætta að verzla með brezkar vörur og auglýsa það í verzl- unum sínum. FRÁ LANDBÚNAÐARNEFND. Um nýbýli og byggðahverfi, áburðarverksmiðju og inn- fiutning tækja og véla. 23. þing A. S. I. leggur áherzlu á það, að jafnan séu nægar neyzluvörur frá landbúnaðinum á markaðinum og að landbúnaðinum séu sköpuð skilyrði til þess að hann sé jafnan eftirsóttur atvinnuvegur. Til þess að ná þessu marki, vill þingið vísa til ályktunar síðasta þings í þessum málum. Um áburðarverksmiðju. Þingið fagnar því að hafin er bygging áburðarverk- smiðjunnar og telur hana þýðingarmikið spor til að örva æskilega þróun landbúnaðarins. Ennfremur leggur þingið áherzlu á, að landbúnaðinum sé séð fyrir inn- 47
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.