Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 23.11.1952, Síða 71

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 23.11.1952, Síða 71
1. Að atvinnuleysi og lítil kaupgeta verkalýðsins er sameiginlegt böl beggja þessara stétta, er skapar markaðskreppu fyrir landbúnaðarafurðir sem veldur alhliða samdrætti í framkvæmdum til sveita og þar með verri og versnandi afkomu bænda sem verka- fólks. 2. Að dýrtíðin og lánsfjárkreppan er einnig sameigin- legur bölvaldur þessara stétta og að þau þjóðfélags- öfl sem vilja stuðla að og vernda ríkjandi ástand í þessum málum vinna þessvegna gegn hagsmunum þeirra og allri afkomu. 3. Að þessar stéttar báðar þurfa að gera ákveðnar kröfur til Alþingis og ríkisstjórnar um að ráða þegar bót á ríkjandi atvinnuleysi, með því m. a. að leysa fjármagnið úr þeim viðjum, sem það nú er í (s. m. b. lánsfjártregðan) og koma í veg fyrir að erlendur varningur troði skóinn niður af innlendum iðnaði í trássi við hagsmuni þjóðarinnar eins og nú á sér stað. Tillagan flutt af Gunnari Stefánssyni og Árna Jóns- syni. Um vinnuréttindi. 23. þing A. S. í. beinir þeirri áskorun til Alþýðusam- bandsstjórnar að hún beiti sér fyrir því, að brúað verði það bil, sem oft verður vart milli verkalýðsfélaga í sveitum annars vegar og verkalýðsfélaga í kaupstöð- um hins vegar, hvað snertir vinnuréttindi. Tillagan er flutt af Gunnari Stefánssyni og Árna Jónssyni. 69
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.