Ský - 01.02.2001, Page 93

Ský - 01.02.2001, Page 93
Skyr... íslendingar framleiða besta skyr i heimi. Kannski ekki merkilegt þegar litið er til þess að ísland er eina þjóðin sem fram- leiðir skyr, en merkilegt fyrir þær sakir að skyr er nú orðinn algengasti hádegisverður þjóðarinnar. Norðurmjólk framleiðir hið fitu- litla og prótínríka KEA-skyr sem landsmenn slást um í mjólkurkælum verslana. Á síðustu tveimur árum hefur sala á KEA ávaxtaskyri aukist úr 4-5 tonnum á mánuði í 60-70 tonn á mánuði. KEA-skyr er þannig orðið söluhæsta sérvara Norðurmjólkur og ein af lykilvörunum í starfsemi fyrirtækisins. Ostar... Ostur er eitt af því sem alltaf má finna í ísskápum, hversu tómlegt sem þar kann að vera um aö litast. Sumt fólk er fíkið í osta, á alltaf til frumlegustu tegundirnar og leggur lykkju á leið sína til að koma við í sérverslunum með osta. Aðrir eru himinsáttir við gula upp- þornaða skorpu. Norðurmjólk stendur m.a. að þróun og framleiðslu gæðaostanna Búra, Óðalsosts, Húsavíkur Havartis, gráðaosts og AB-osts. AB-ostur er markfæða (functional food) sem er algjör nýjung í matvöru og eina markfæðan sem þróuð hefur verið af ís- lensku fyrirtæki. Osturinn innheldur lifandi a- og b-gerla í miklu magni, en þeir eru einnig í ab-mjólk. Bæði a- og b-gerlar gegna mikilvægu hlutverki í örverustarfsemi þarmanna en geta einnig verið mikilvægir í baráttunni við beinþynningu, óæskilegar afleiðingar sýkla- lyfja og sveppasýkingar. Jólin ... I áratug hafa Norðlendingar átt umfram- kost á jólaskrauti fram yfir aðra landsmenn, Með mömmukökum og spesíum stendur mjólkurfernan gyllt og dásamleg á eldhús- borði Norðlendinga en mjólkurbílstjórar Norðurmjólkur finna trúlega boðskap jólanna í mjólkurhúsum fjósanna framan við heyjöturnar þegar þeir ná í mjólk í desemþermyrkrinu. Iklæddar stjörnum, hjörtum og jólabjöllum hafa jólamjólkur- fernur Norðurmjólkur orðið ómissandi þáttur í helgihaldi Norölendinga. Kusurnar ... Islenska kýrin hefur mikla sérstöðu meðal stallsystra sinna í heimsbyggðinni. Hún þykir vinur í raun og er með afbrigðum geð- góð og hlý. Litarfar hennar er fjölskrúðugra en annars staðar þekkist og hún er smá- vaxnari en flest önnur kúakyn. Mjallhvít mjólkin sem streymir úr spenum islensku kýrinnar þykir í meðallagi fiturík, en bragðið einstakt. Greina má sumarlit og sumarbragð af mjólkinni eftir að kúnum er sleppt úr fjósunum út í nýgræðinginn á vorin og fjörlegt bragðið helst yfir sumartímann. HETJUR NORÐURSINS SKÝ 91
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Ský

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.