Ský - 01.04.2003, Síða 36

Ský - 01.04.2003, Síða 36
‘•í' V I". ur enn þann dag í dag. í allri umræðunni um ,» einelti hefur nefnilega gleymst að huga að þeim sem stunda einelti. Þeir eru fastir í því rí hegðunarmynstri og upplifa mikla vanllðan í:i®fytir bragðið. Það er hræöilegt að vera fastur E.‘í því að taka þátt í því. Ég gleymi aldrei þeg- ar við girtum niður um feitan strák í sundi. Á - eftir stóð hann auðvitað grátandi úti í horni. Ég man hvað mér leið andstyggilega og lang- aði að hjálpa honum. En ég gat ekkert gert ■íi enda samsekur í athæfi sem ég vildi ekki Jf taka þátt í. Ég er enn með rosalegan móral út| af þessu atviki. t Þú ert mikill hesta- og lopapeysumaður. Ertu meiri íslendingur en Spánverji? Ég erl tí jmiklu meiri íslendingur en margir íslending-l : |ar og langtum meiri en margir fslendingan, 5 vilja viðurkenna. Auðvitað er voða auðveltji aö afgreiða mig sem Spánverja, en svona er!; pabbi líka. Meiri fslendingur en Spánverji.j; Hefur ferðast um landið þvert og endilangt áfi hestum, og þekkir hverja þúfu og hvernj fijgstein á meðan íslendingar lágu afvelta át r spænskum sólarströndum og vissu ekki » f: einu sinni í hvaða átt ísland er. Hann elskar j landið meira en flestir fæddir íslendingar en | f- er samt alltaf útlendingur þegar ræða á íslenska listasögu. Ég hef kannski skapferli ? og hita þess sem kemur frá suðlægri slðð- > j um, en kannski er það mótsögn? Victoria l Abril sagði fslendinga vera Latinos of the 1 North. Ég er eins mikill íslendingur og hægt t að vera, og líður eins og sönnum fslendingi. £ Þess vegna er stundum pínulítið sárt að I vera afgreiddur sem útlendingur, Spánverji I eóa Mári. Oftast í góðlátlegu gríni, en samt; f: öllu gamni fylgir einhver alvara. DATT I ALLA PYTTINA Skiptir almenningsálitið þig máli? f því sam- f hengi hef ég eftir línuna hans Johns Mal- Hkovich í Dangerous Liaisons: „It’s beyond Hlmy control." Ég hef valið mitt líf og er j, ánægður með það. tí t-í’: Það hlýtur að vera erfitt að vera alltaf sá sami í því samhengi að spillast ekki af mik- illi velgengni? Breyttist þú ekki í upphafi velgengni þinnar? Ekki gagnvart vinum mín- um, en auðvitað setti það líf mitt úr skorð-| um að fá of mikla athygli og of mikla kven- hylli. Velgengni er strembin þraut og ekki fyrir hvern sem er að glíma við. Ég datt í alla pyttina en komst heill frá þeim og held ég sé miklu betur til þess fallinn að takast á við hlutina í dag. Hugleiði samt oft að þetta var nú bara á litla fslandi og freistingarnar voru nógu margar í póstnúmerinu 101 Reykjavík. Það hlýtur að vera mikil kúnst að halda lífi „Ég á fimm fráfaær börn og er loksins orðinn nógu þroskaður til að njóta þeirra. Er orðinn miklu færari en áður að njóta lífsins.” S;‘í 1 sínu í skorðum fyrir tvítug grey sem ná I heimsfrægð í Ameríku. Ertu vinamargur? Já, ég á marga góða vini síðan ég var krakki og aðra sem ég hef Ikynnst í gegnum starfið. Held samt það sé ekkert voöalega auðvelt að kynnast mér. Lilja er mikill vinur minn og fyllir líf mitt svo nærandi félagsskap að ég þarfnast ekki vina á hverjum degi. Ég er svo blessunar- lega heppinn að vera í hjónabandi þar sem ,við tvö tölum og hlæjum mikið saman. I Heldurðu að þú eigir eftir að meika það feitt á heimsvísu? Ég hef trú á því sjálfur að mér geti gengið mjög vel úti í hinum stóra heimi, , en er ekki til í að verða frægur fyrir eitthvað sem ég er ekki stoltur af. Ég mun aldrei taka þátt í að gera eitthvert rusl til þess eins að fá meiri athygli. Getur vel verið að maður þurfi að stíga skref sem gerir fram- haldið aðgengilegra, rétt eins og þegar mað- ur teflir og þarf að fórna peði til að komast áfram. En þar dreg ég líka línuna. Þú ert nú kominn langleiðina. Hvers vegna hefur þú náð þetta langt? Kannski einmitt vegna þess að ég dreg línuna þarna. Kvik- myndaframleiðandinn Jim Stark spurði eitt sinn hvað ég væri að pæla þegar ég var aó velta því fyrir mér hvort ég ætti að flytja til útlanda. „Þú hefur allt. Átt glæsilega konu, falleg börn og vel heppnað líf. Hvað viltu eig- inlega meira?” Ég hugsaði mikið um þetta eftir á. Niðurstaðan var sú að sækja ekki vatnið yfir lækinn. Sem þýðir að gera hlutina á mínum forsendum eða sleppa þeim. Þá fer 3j ég frekar í heimalækinn og vinn héðan. Ég ’ tek öllu Hollywood-tali með fyrirvara. Það's borgar sig að bíða og vanda sig. Eins j þegar mér var boðinn uppáhaldsleikarinn ■ þinn og afþakkaði. Því ég er ekki eins hrif-1 inn af honum og þú, Þórdís. Þú ert semsagt ekkert star struck að hafa aðgang að þessum stórstjörnum? Nei, ég hef ekki minnstan áhuga á þessari Hollywood-glansmynd. Hef verið í partfumj-' með fræga liðinu og það gefur mér ekkert if sjálfu sér þótt maður sé í fyrstu dálítið hissa . að sjá það með eigin augum. Það er ekkert gaman að komast þangað nema á eigin for- sendum. Eg vil ekki vera gæinn sem situr við hliðina á Brad Pitt og æðislega ánægður ; með það eitt. En Hollywood viltu samt? Það væri vafalítið áhugaverð reynsla að starfa þar; það er aó segja ef þeir hefðu áhuga á að gera sömu mynd og ég. Þórdís Lilja Gunnarsdóttir er blaðamaóur SKYJA ■ mm i
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Ský

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.