Ský - 01.04.2003, Síða 60

Ský - 01.04.2003, Síða 60
_ C SVALALÍF OG GARÐVEISLUR J FERSKAR LAUSNIR Húsasmiðjan er um þessar mundir að nýta sér skapandi krafta nemenda Listahá- skóla íslands. Efnt vartil hugmyndasamkeppni meðal nemenda á fyrsta og þriðja ári f febrúar síðastliðnum um hönnun garðhúsgagna eða garðhluta úr gagnvörðu timbri. „Við völdum sex hluti af mörgum skemmtilegum hugmyndum og þessa stund- ina er verið að smíða prótótýpur af þeim," segir Fríða Oddsdóttir hjá Húsasmiðj unni. „Ef einhverjar þeirra falla að fjöldaframleiðslu munu þær verða framleiddar fyrir okkur og seldar í Húsasmiðjunni næsta sumar." Hlutirnir sex eru blanda af hefðbundinni hönnun kryddaðri með nýjum og skemmtilegum lausnum. Þetta eru leikjastaur, garðljós, fuglahús, barnahús, hjóla- grind og garðkollur sem má breyta í borð. „Við viljum endilega tengja okkur við hönnunar- og iðnskóla landsins með þessum hætti og vonandi verður eitthvað Isvipað á döfinni hjá okkur á næsta ári,“ segir Fríða, en garðhlutirnir verða til sýn- is í verslunum fýrirtækisins í sumar. FALL ER... Á veggsvölum skal handrlð ekkl vera lægra en 1 m. Þá má handrlð aldrei vera lægra en 1.2 m á 3. hæð húss og ofar. ...alls ekki fararheill í sumum tilvikum. Hver hefur ekki fengið í magann andspæn- is lágu svalahandriöi og þverhnípinu handan þess? Einnig verðum við að gæta fyilstu varúðar gagnvart smáfólkinu sem getur auðveldlega farió sér að voða ef hæðarlögmál handriða eru ekki virt, sem er einmitt tilfellið f mörgum eldri íbúðar- húsum. Samkvæmt núgildandi byggingareglugerð mega handrið aldrei vera lægri en eins meters há á fyrstu hæð. Um leiö og á þriðju hæð er komiö verður lág- markshæð að vera 1,2 m. f eldri hverfum er algengt að sjá steyptar svalir sem voru í takt við eldri reglugerð- ir, en eru það ekki lengur. Það getur verið snúið að leysa þennan vanda smekk- lega en Sigurður Halldórsson, hjá arkitektastofunni Glámu Kím, mælir með því að láta smíða hækkun á gömlu handriöin. „Einföldustu lausnirnar eru stálvirki eða hert glerskffa, sem er einnig skemmtileg lausn ef henni er viðkomiö því glerið byrgir ekki útsýni hvort sem maður er lítill eða stór,“ segir hann. En hæð handriðs er ekki það eina sem er mikilvægt heldur þarf einnig að gæta þess að ekki sé of langt á milli rimla ef þau eru úr viðar- eða málmteinum því börn- in mega ekki geta stungið sér í gegnum handriðið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Ský

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.