Ský - 01.04.2003, Síða 61

Ský - 01.04.2003, Síða 61
Ljósmyndir: PfíLL STLffíNSSON 59 UNDIR 8ERUIWI HIMN! [ KYNNING I Byggingar með klæðningum frá Áltaki: Hótel Nordica (til vinstri), blokkir í Fellahverfi og skrifstofur Nýherja í Borgartúni. ÁLBYLTINGIN Fyrirtækið Áltak hefur verið í fanarbroddi álvæðingar islensks bygginganiðnaðan. Á íslandi eru til byggingar meö álklgeðningar sem hafa staðist í áratugi án þess að á þeim sjáist merki um slit, tæringu eða lakk láti á sjá. Það er þó ekki fyrr en á seinni árum sem notkun áls hefur virkilega náð útbreiðslu í ís- lenskum byggingariðnaði og nú er svo kom- ið að mörg af reisulegustu og mest áberandi húsum landsins eru álklædd. Skoðið til dæmis þennan lista: Aðalstöðvar Olís við Sundagarða, Skeljungs-húsið og Hótel Nor- dica við Suðurlandsbraut, hús Nýherja í Borgartúni og fjölbýlishúsin í Sóltúni hinum megin við götuna. Öll eiga þessi hús það sameiginlegt að bera álkæðningar frá fyrir- tæki sem var stofnað fýrir aðeins sex árum. Þetta er fyrirtækið Áltak sem frá upphafi hef- ur haft það að leiðarljósi að veita heildar- lausnir á álklæðningum og álundirkerfum. Markmiöið frá fýrsta degi hefur verió að bjóða upp á efni sem standast íslenskar að- stæður og hafa endingartíma sem mældur er í áratugum. Álkæðningar hafa vissulega verið notaðar hér á landi í nokkra áratugi en þó með mis- jöfnum árangri. í dag hafa menn lært að ál getur verið mismunandi og að það er alls ekki sama hvaða álblanda er notuð til húsa- klæðningar. Ál til húsaklæðningar þarf að vera þeim eiginleikum gætt að það geti um- borið umhverfi sitt og þar skiptir miklu máli hver álblandan er, hvaða meöhöndlun álið fær áður en það er lakkað og ekki síst hvaða lakk er notað og í hvaða hlutföllum það er blandað. Áltak er umboðsaðili ALCAN (annar stærsti álframleiðandi heims) sem hefur þróað alla þessa þætti í margar ára- tugi. Álplötur ALCAN eru framleiddar og lit- aðar í Þýskalandi en til gamans má nefna að hluti hráefnisins kemur einmitt frá álveri ALCAN í Straumsvík. Þessar klæðningar henta sérlega vel óblíðu veðurfari íslands þar sem blandan í þeim gefur þeim aukinn styrk og ver álið betur gegn salti, auk þess sem lakkhúð þeirra er sérhönnuð til að þola sólarljós. Nýlegar rannsóknir Rannsóknar- stofnunar byggingariðnaðarins sýna að tær- ing áls er varla mælanleg við erfiðustu að- stseður hér á landi. Kostir við að nota álklæóningar til húsa- klæðninga eru margir aðrir og má þar með- al annars nefna hversu auðvelt er að forma það, þar sem álið er mjög meðfærilegt og létt. Síðast en ekki síst er álið umhverfis- vænt og allt endurvinnanlegt. Mjög mikilvægt er að undirgrind álklæddr- a húsa sé einnig úr áli til að hindra spennu- tæringu. Öll undirkerfi sem Áltak selur eru hönnuð með hreyfingu í huga. Þannig heldur klæðningin formi sínu og lögun og þar með lengist líftími hennar. Skrifstofa og sýnlngarsalur Áltaks er við Stórhöfða 33. Þar er hægt að fá allar frekari tæknilegar upp- lýsingar og aöstoö við val á efnum og útfærslum. Sími: 577 4100, sjá einnig www.altak.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Ský

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.