Ský - 01.04.2003, Page 68

Ský - 01.04.2003, Page 68
AFRÚ í ELDGÚMLU PARÍS Ljósmyndir: GUÐRÚN GUNNARSDÚTIIR Það er til önnur París - seiðandi og hættuleg. Hún ber með sér djúpan kynferðislegan undirtón. Þung líkamslykt fyllir vitin, hún er pipruð, sveitt og skríður inn í þig. Loftið er rakt. Hreinar meyjar; haldið ykkur heima, nema þið séuð tilbúnar að bragða á lífinu og taka þátt í trylltum dansi. Þetta er svart- asta Afríka, þar sem hörunds- dökkir Parísarbúar koma og fá sér nýjustu tísku í hárlokkana. Hárgreiðslustofurnar hafa fyr- ir löngu hertekið hverfið sem allir þekkja en enginn vill vita af. Guðrún Gunnarsdóttir skoðaði kraumandi, afríska menningu í eldgömlu París. „Ég kem hingað tvisvar í mánuði. Mamma er evrópsk svo ég er með náttúrulega sítt hár. Ég fæ mér bara afrófléttur til að breyta til.” »-0’[

x

Ský

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.