Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2022, Blaðsíða 109

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2022, Blaðsíða 109
kölluð að-spor (e. that-trace). Þau eru eðlileg í flestum eiginlegum núll- frumlagsmálum og í íslensku, andstætt t.d. ensku og hinum norrænu mál- unum, raunar að finnlandssænsku undanskilinni (sjá Höskuld Þráinsson 2007:351, 446). Fæst mál önnur en eiginleg núllfrumlagsmál „þola“ að- spor og sýna þar með það sem kallað er að-sporsáhrif (e. that-trace effect). Allt frá því að Luigi Rizzi birti sína frægu doktorsritgerð (1982) hafa að- spor verið talin sterkt einkenni á eiginlegum núllfrumlagsmálum (sjá t.d. Biberauer o.fl. 2010). Það kann því að vera að vísandi núllfrumlög séu í rauninni málfræðileg í nútímaíslensku, a.m.k. við einhverjar aðstæður, „kraumi undir yfirborðinu“, en séu flestum ótæk vegna þess að þau brjóta gegn viðteknum málvenjum. Sé sú raunin er ekki unnt að útiloka að nýju núllfrumlögin séu sögulega tengd núllfrumlögum í eldra máli. Ýmislegt bendir til að svo sé ekki, eins og áður er rakið, en sú staðreynd að yngstu þátttakendurnir í netkönnun minni reyndust ekki jákvæðari í garð núll- frumlagssetninga en þeir eldri, nema síður væri, bendir í aðra átt. Óneit an - lega væri það þó athyglisvert ef sú er raunin að vísandi núllfrumlög séu tekin að ryðja sér til rúms á nýjan leik í íslensku. Vonandi geta framtíðar- rannsóknir varpað skýrara ljósi á þetta með því að kanna hvort vísandi núllfrumlögum fari fjölgandi eður ei.12 heimildir Biberauer, Theresa, Anders Holmberg, Ian Roberts og Michelle Sheehan (ritstj.). 2010. Parametric Variation. Null Subjects in Minimalist Theory. Cambridge University Press, Cambridge. Chomsky, Noam. 1986. Knowledge of Language. Praeger, New York. Chomsky, Noam. 2002 [1957]. Syntactic Structures. Mouton de Gruyter, Berlín [önnur prentun, fyrsta prentun 1957]. Chomsky, Noam. 2013. What is Language and Why Does it Matter? Fyrirlestur fluttur við Linguistic Society of America Summer Institute, University of Michigan, 2013. Aðgengilegur á netinu: <https://www.youtube.com/watch?v=-72JNZZBoVw>. Af núllfrumlögum í íslensku 109 12 Ein aðferð til þess væri að bera niðurstöður mínar um Risamálheildina 2019 (u.þ.b. 1,5 milljarður lesmálorða) saman við niðurstöður um síðari gerðir málheildarinnar. Nú er komin út ný gerð, 2022 (með ríflega 2,4 milljörðum orða). Ég gerði nokkrar stikkprufur í 2022-gerðinni og þær benda til þess að eiginleg núllfrumlög séu talsvert meira en tvöfalt fleiri í henni en í 2019-gerðinni. Eins og fram kemur í töflu 1 voru dæmin um að __ erum t.d. 34 í 2019-gerðinni en þau eru 73 í 2022-gerðinni, dæmin um að __ vorum 22 2019 en 53 2022, ekkert dæmi um að __ værir 2019 en 14 2022 (það eru mun fleiri óformlegir textar í 2022-gerðinni en í 2019-gerðinni). Eins og áður segir eru talningar af þessu tagi tafsamar og því komst ég ekki lengra með þetta að sinni, en vonandi verður einhver til þess að athuga þetta rækilegar síðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.