Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2022, Page 116

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2022, Page 116
er hins vegar hversu margir samhljóðaklasar liggja að baki hjá hverju ald- ursbili eftir því um hvaða rannsókn er að ræða, eða u.þ.b. 130 hjá Indriða Gíslasyni o.fl. (1986), um 60 í rannsókn Þóru Másdóttur (2008) og 46 hjá Þóru Másdóttur o.fl. (2021). Þrátt fyrir þennan mun á fjölda klasa eru niðurstöður rannsóknanna þriggja að mestu áþekkar í þeim tilvikum þar sem um svipuð aldursbil er að ræða, hvort sem um er að ræða stök hljóð eða samhljóðaklasa. Athugið að í rannsókn Þóru Másdóttur (2008) voru öll börnin í yngri hópnum 2;4 ára gömul en hjá Þóru Másdóttur o.fl. (2021) voru börnin í yngsta hópnum á aldrinum 2;6–2;11 ára. Eins er rétt að taka fram að börnin í rannsókn Indriða Gíslasonar o.fl. voru á aldrin- um 3;6–4;6 (yngri hópur) og 5;6–6;6 (eldri hópur). Yfirlitið í töflu 1 sýnir glöggt að fyrir tveggja og hálfs árs aldur hafa börn tileinkað sér yfir helm- ing stakra málhljóða og að nákvæmni í myndun þeirra fer vaxandi jafnt og þétt þar til nærri 100% nákvæmni er náð við sjö ára aldur (7;0–7;11 ára). Niðurstöðum þeirra tveggja rannsókna þar sem hljóðþróun var skoðuð um og eftir fjögurra ára aldur ber saman um að þau stöku samhljóð sem börn tileinka sér einna síðast eru /r, s, ɣ, / (Indriði Gíslason o.fl 1986; Sigurður Konráðsson 1983; Þóra Másdóttir o.fl. 2021), auk önghljóðsins /θ/ (Þóra Másdóttir o.fl. 2021). Fjórða meginrannsóknin þar sem skoðuð var hljóðþróun íslenskra barna, en ekki er greint frá í töflu 1, er rannsókn Önnu Maríu Gunnars - dóttur (1994) þar sem könnuð var hljóðþróun barna á aldrinum 4;0–8;11 ára (n=496). Í niðurstöðum er greint frá meðaltalsgetu hvers barns fyrir sig á Framburðarprófi SM og HÞ (Sigríður Magnúsdóttir og Höskuldur Þráinsson 1981) en ekki var greint sérstaklega á milli stakra hljóða og samhljóðaklasa. Í samanburði við rannsóknirnar í töflu 1 voru börnin í rannsókn Önnu Maríu heldur fyrr á ferðinni í tileinkun stakra sam- hljóða/klasa, þ.e. þau náðu tæplega 98% nákvæmni við fjögurra ára aldur og yfir 99% strax við fimm ára aldur. Ein skýring á þessum færnimun virðist liggja í því að í rannsókn hennar voru börn undanskilin þátttöku ef þau höfðu verið í talþjálfun vegna framburðarfrávika en slík fráflokkun var ekki viðhöfð í rannsóknunum sem greint er frá í töflu 1. Í þessum kafla hefur umfjöllun um hljóðþróun barna takmarkast við tileinkun stakra hljóða og samhljóðaklasa en sú vitneskja ein og sér nægir ekki til að fá ítarlega innsýn í hljóðkerfi barns á máltökuskeiði. Talmeina - fræðingar reiða sig á enn nákvæmari upplýsingar um hljóðkerfið, t.d. um innbyrðis tengsl hljóða sem og þær reglur sem lýsa hljóðkerfi barns á mis- munandi aldri. Aðgengi að slíkum upplýsingum auðveldar markmiða - setn ingu þegar kemur að talþjálfun vegna framburðarfrávika. Áður en Þóra Másdóttir o.fl.116
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.