Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2022, Page 181

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2022, Page 181
margrét guðmundsdóttir Mál á mannsævi 70 ára þróun tilbrigða í framburði — einstaklingar og samfélag Kynning Ég vil byrja á því að fyrirbyggja misskilning.1 Orðið mannsævi í titli þessarar rit- gerðar vísar til viðfangsefnisins — ekki ævi höfundar og þess langa tíma sem hann hefur unnið að þessu verki. Viðfangsefni Viðfangsefni mitt í þessari rannsókn er útbreiðsla málbreytinga. Sú áhugaverða spurning hvernig þær kvikni liggur því óbætt hjá garði. Nánar tiltekið snýst rann- sóknin um þróun framburðar. Undir eru tvö svæði og fjögur tilbrigðapör þar sem Íslenskt mál 44 (2022), 181–223. © 2022 Íslenska málfræðifélagið, Reykjavík. 1 Ég vil þakka leiðbeinanda mínum, Höskuldi Þráinssyni, fyrir ómetanlega leiðsögn, stuðning og hvatningu. Án alls þess hefði þessi ritgerð aldrei orðið að veruleika og það má raunar segja um svo margt sem á málfræðilega daga mína hefur drifið. Ég færi einnig Helge Sandøy og Kristjáni Árnasyni, sem sátu í doktorsnefndinni, ómældar þakkir fyrir framlag þeirra. Þeir voru alltaf boðnir og búnir að rökræða og ráðleggja, miðla mér af þekkingu sinni og reynslu og gagnrýna á uppbyggilegan hátt. Andmælendum mínum, Finni Frið - rikssyni og Ara Páli Kristinssyni, þakka ég þá miklu vinnu sem þeir lögðu í undirbúning doktorsvarnarinnar, málefnalega gagnrýni og samræðu. Loks þakka ég Jóni Karli Helga - syni, varadeildarforseta Íslensku- og menningardeildar, styrka stjórn athafnarinnar. Rannsókn mín var hluti af verkefninu Málbreytingar í rauntíma í íslensku hljóðkerfi og setningagerð (RAUN) sem Höskuldur Þráinsson stýrði og hlaut þriggja ára styrk Rann - sókna sjóðs (Rannís) árið 2010. Þá voru veigamiklir þættir innan rannsóknar minnar unnir á grundvelli styrkja sem Kristján Árnason hlaut hjá Rannsóknasjóði Háskóla Íslands til verkefnanna Félagsleg og hugmyndafræðileg áhrif í málþróun og breytileika (2013) og Dulin viðhorf til íslenskra málbrigða, mat á málnotkun (2015). Einnig komu að góðum notum styrkir frá Þjóðhátíðarsjóði, Vinnumálastofnun og Málvísindastofnun. Styrkveitendum eru færðar miklar þakkir, sem og Landsbókasafni Íslands — Háskólabókasafni og þeim fjölmörgu sem veittu aðstoð við þær rannsóknir sem koma við sögu í Máli á mannsævi. Síðast en ekki síst ber að þakka þeim þúsundum Íslendinga sem tóku þátt í rannsóknunum. Það sem hér fer á eftir er að mestu leyti orðrétt sú kynning sem ég flutti við upphaf doktorsvarnarinnar. Þó hef ég á stöku stað bætt við upplýsingum sem aðeins voru á glær- um og annars staðar fléttað inn í textann þeim glærum sem ég varpaði upp og eru nauðsyn- legar fyrir samhengið.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.