Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2022, Síða 213

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2022, Síða 213
Hvort sem fallist yrði á gildi tilgátunnar um sociolinguistic (eða communicative) competence eða ekki, hefði e.t.v. verið tilefni til að geta um hana t.d. í beinu sam- hengi við umfjöllun um grammatical competence (og eftir atvikum að hafna hug- myndinni), ekki síst í ljósi þess að málkunnáttufræði og félagsmálfræði eru hin tvö leiðandi stef í fræðilegri nálgun rannsóknarinnar. Auk tilgátunnar um sociolinguistic competence — hvað sem um hana má segja — má nefna annað dæmi sem sýnir að félagsmálvísindi skila hreint ekki auðu þegar kemur að hugrænum ferlum, eins og lesendum gæti þó skilist af inngangs- orðum kafla 2.5, sem heitir beinlínis „Mál og heili“, þar sem stendur (bls. 63): Hér að framan hefur verið fjallað um fjölmarga þætti sem samkvæmt rann- sóknum hafa áhrif á útbreiðslu málbreytinga. Allir geta þeir talist félagslegir. Málkerfið sjálft, sú kunnátta og hæfni sem málnotendur búa yfir, liggur hins vegar óbætt hjá garði. Í ljósi umfjöllunarinnar hér á undan virðist Margrét ekki reikna með málnotkun- arhæfni sem sérstökum hluta málkunnáttunnar. En sem fyrr segir mætti tiltaka fleiri dæmi til að sýna að hugræn ferli eru vissulega einnig rannsóknarefni innan félagsmálfræði. Nefna mætti hugmyndina um sociolinguistic monitor. Það hugtak hefði vel getað átt erindi í rannsókninni á ævibreytingum (meðal annars með hliðsjón af því að í ritgerðinni kemur skýrt fram að viðhorf geti verið mikilvægur áhrifaþáttur). Labov o.fl. (2006, 2011) hafa skoðað hvernig „félagsmálfræðileg skynjun“ fer fram og í því sambandi er notað hugtakið sociolinguistic monitor: A growing body of sociophonetic research shows that listeners store and remember information on speaker, identity and speech rate even when this information is irrelevant to the main communicative message […] This infor- mation is either stored and remembered as a discrete social judgment of the speaker or retrieved from remembered exemplars of lexical items […] The monitor might be conceived of as a separate processing and storage module, or as the capacity to do a calculation ‘on the fly’ at any time by an inspection of remembered tokens. […] we must infer the operation of a socio linguistic monitor which tracks, stores and processes information on linguistic varia- tion. (Labov o.fl. 2011:434–435) Þarna er sem sé á ferðinni tilgáta um hvernig það gerist þegar við metum málfar viðmælenda okkar (ekki síst einmitt framburðartilbrigði). Hér eru félagsmálvís- indin m.ö.o. beinlínis að fjalla um hugræn ferli. Eins og ég hef skilið hugmynd- irnar ganga þær helst út á að skynjun okkar á því þegar viðmælandinn notar til- tekið gildi einhverrar framburðarbreytu ræsi í huga okkar ákveðna hugmynd eða mat, t.a.m. varðandi túlkun á félagslegri merkingu í samskiptunum. Þegar haft er í huga það meginstef í ritgerðinni að leita í senn til málkunnáttu - fræði og félagsmálvísinda kemur svolítið á óvart hve umfjöllunin í kaflanum um Andmæli við doktorsvörn Margrétar Guðmundsdóttur 213
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.