Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2022, Síða 232

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2022, Síða 232
áhersla sem Eiríkur leggur á breytileikann sjálfan og að hann sé eðlilegur hluti af lifandi tungumáli sem er í stöðugri þróun. Í því samhengi er jafnframt rétt að hafa hugfast að þótt vel megi deila um túlkun og niðurstöður Eiríks í sumum tilvikum er það í sjálfu sér aukaatriði. Mikilvægara er að hann bendir ítrekað á hugsanlegar gloppur í röksæmdafærslu einhvers konar málfarsyfirvalds fyrir því að tiltekið atriði megi aðeins nota á einn tiltekinn hátt og leggur á móti fram rök fyrir því hvernig líta megi á ný tilbrigði sem skiljanlega og eðlilega þróun sem leiðir ekki af sér óreiðu heldur eykur notkunarmöguleika málsins. Með því að bjóða breytileik- ann þannig velkominn eru nemendur og kennarar ekki bundnir af því að ræða tungumálið út frá réttu og röngu; málið getur einfaldlega verið svona eða hinsegin. Um leið leggur Eiríkur áherslu á að hið ráðandi afl hér sé málsamfélagið, frekar en einhvers konar málfarslegt yfirvald, og þar með fá nemendur rödd og tækifæri til að vinna með sitt eigið mál á sínum eigin forsendum. Rétt er að hafa í huga að þó að Eiríkur sé með þessu að boða meiri sveigjanleika en almennt hefur verið við hafður, a.m.k. innan ramma skólamálfræðinnar, setur hann þeim sveigjan leika ákveðnar skorður, sem minnst hefur verið á hér framar. Hann hafnar því engan veginn að nemendur þurfi að hafa formlegt (rit)mál á valdi sínu og almennt þurfi að vanda sig við notkun þess og sýna hefðum þess tilhlýðilega virðingu. Þetta formlega mál þurfi þó ekki að vera einrátt heldur eigi það sér pláss til hliðar við daglegt tungutak nemendanna sjálfra og þau tilbrigði og frávik frá staðlinum sem þar megi finna og geti vel átt við í ýmsum aðstæðum og málsniðum öðrum en þeim sem kalla á formlegt mál. Loks er vert að nefna að þótt Eiríkur geti þess ítrekað að málsamfélagið hljóti að vera ráðandi afl í því að ákveða hvað telst tækt og hvað ekki hefur það talsvert vægi að prófessor emeritus — hluti „málfarselítunnar“ — skuli hér boða heldur opnari afstöðu en tíðkast hefur. Bókin er nýútkomin þannig að ekki er komin mikil reynsla á notkun hennar í kennslu en í fyrstu viðbrögðum nemenda sem setið hafa námskeið hjá ritdómara þar sem bókin er notuð má greina ákveðinn létti yfir því að fá með henni eins konar boðskort í umræður um þróun og mótun íslensks máls þar sem sjónarhorn þeirra telst jafn rétthátt öðrum. heimildir Ásgrímur Angantýsson, Finnur Friðriksson og Sigurður Konráðsson. 2017. Málfræði og málfræðikennsla. Kristján Jóhann Jónsson og Ásgrímur Angantýsson (ritstj.): Íslenska í grunnskólum og framhaldsskólum, bls. 135–173. Háskólaútgáfan, Reykjavík. Hanna Óladóttir. 2017. Skólamálfræði. Hver er hún og hver ætti hún að vera? Um markmið og áhrif málfræðikennslu á unglingastigi grunnskólans. Doktorsritgerð, Háskóla Íslands, Reykjavík. <https://hdl.handle.net/20.500.11815/393>. Finnur Friðriksson Háskólanum á Akureyri Hug- og félagsvísindasvið, Kennaradeild IS-600 Akureyri finnurf@unak.is Ritdómar232
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.